Fréttir
Trúir þú öllu frá sjálfum þér ?
Það sem ég hélt í byrjun að væri best ... er kannski í dag djók.
Svo lengi lærir sem lifir :)
Föl, þreytt og úthaldslaus
Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum.
Nýrnasjúkdómar
Hver einstaklingur fæðist yfirleitt með tvö nýru, það er samt vitað að eitt nýra dugar til að sinna þeirri starfsemi sem nauðsynleg er.
Börn eru ekki að borða næginlegt magn af grænmeti, en hérna er góð lausn til að laga það
Það hafa verið framfarir í að fá börn að borða ávexti en ekki hefur gengi eins vel að fá þau til að borða grænmetið. Sem betur fer þá er einföld lausn til að breyta því.
Afhverju svitnum við í lófunum þegar við erum stressuð?
Læknisfræðin kallar þetta ástand “palmar hyperhidrosis” ef að fólk svitnar of mikið í lófunum.
Lesblindir snillingar
Orðið dyslexía (Lesblinda) er komið úr grísku og þýðir erfiðleikar með orð ("dys" - erfiðleikar; "lexis" - orð). Það er því sjálfgefið að nemandi sem á við slíka erfiðleika (lesblindu) að etja á erfitt uppdráttar í hefðbundnu námi sem byggir á bókinni - lestri og skrift.
Af hverju stafar brjósklos og hvaða einkenni fylgja því?
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við efri hluta líkamans.
Við erum á mismunandi ferðalagi, hugleiðing dagsins frá Guðna
Það er nauðsynlegt að breyta ferlum sínum til að staðfesta viljann og standa við fyrirheit sín til að treysta og styrkja viljann til velsæ
Orkubrauð
Solla á Gló deildi uppskrift af ofurhollu orkubrauði með okkur. Þetta brauð er uppfullt af vítamínum, steinefnum og trefjum. Gerið heilsu ykkar greiða og skellið í þetta orkubrauð.
Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?
Sinar eru úr þéttum bandvef og tengja vöðva við bein. Á handarbaki eru sinar sem sjá um að rétta fingur en í lófa eru þær sinar sem beygja fingur.
Evrópuverkefni til að draga úr skaðsemi áfengisneyslu
Ísland er aðili að umfangsmiklu Evrópuverkefni, Joint Action on Reducing Alcohol Related Harm (RARHA), sem hefur það markmið að draga úr skaðlegum áhrifum tengdum áfengisneyslu.
Fjögur krydd sem eru það mögnuð að þau ættu jafnvel betur heima í lyfjaskápnum þínum
Það eru til ótal kryddtegundir sem búa yfir eiginleikum sem eru það góðir fyrir heilsuna að þær ættu hæglega betur heima í lyfjaskápnum en í kryddhillunni.
NÝ BÓK : Góð næring – betri árangur í íþróttum og heilsurækt
Bókin inniheldur aðgengilegar upplýsingar fyrir alla þá sem stunda íþróttir, hreyfingu og aðra líkamsáreynslu og vilja auka næringartengda þekkingu sína óháð því hvaða grein þeir stunda og á hvaða stigi þeir eru.
Þreyttur maður er þreyttur af því hann er þreytandi, hugleiðing frá Guðna á laugardagsmorgni
Óregla er ekki til.
Það er ekki hægt að fara að sofa of seint – aðeins eins seint og þú þarft til að viðhalda vansældinni.
Þreyttur maðu