Fréttir
Michael Mosley segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi fitu
Michael Mosley, einn af upphafsmönnum 5:2 mataræðisins, skrifar pistil á vefsíðu Daily Mail þar sem hann viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér hvað varðar það að fita sé óholl.
Guðni talar um innsæið í hugleiðingu dagsins, góða helgi!
Í innsæinu fylgjumst við með framgöngunni; finnum fyrir náð okkar og notum heimildina til að meta hversu mikla velsæld við erum tilb
Hvers vegna er spínat svona hollt ?
Já, Stjáni Blái vissi hvað hann söng. Raðaði í sig spínat í tíma og ótíma. Enda er spínat stútfullt af næringarefnum og afar lágt í kaloríum.
Heilsutorg kynnir nýjan lið undir nafninu FEGURÐ
Við á Heilstorg.is höfum tekið upp lið undir nafninu Fegurð.
Fæði barna á leikskólum í Reykjavík - Hvar erum við stödd árið 2014?
Heitar máltíðir í skólum – kostir en einnig gallar.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Að finna fyrir náð sinni og hlúa að henni
Við erum viljandi eða óviljandi. Í framgöngunni opinberast heimildin; við sy&
Frumubreytingar í leghálsi
Krabbamein getur vaxið í leghálsi þínum á sama hátt og það getur vaxið annars staðar í líkama þínum.
Hver er besti möguleikinn til að lifa af hjartaáfall ef þú ert einn?
Um árabil hefur póstur farið um netið þar sem fólki sem fær hjartaáfall í einrúmi er ráðlagt að hósta. Þetta eru rangar upplýsingar og eiga ekki við nein rök að styðjast. Hér fyrir neðan færðu að vita af hverju og hvað þú átt raunverulega að gera í þessum aðstæðum.
Þær tóku þetta alla leið, ert þú tilbúin?
Í dag langar okkur að deila með þér reynslu þeirra sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun í júní á þessu ári. Okkur finnst svo gaman að heyra frá árangri þeirra sem eru með okkur í þjálfun og áskorunum og fá að kynnast þeim aðeins betur.
Hér er viðtal við tvær þeirra sem við sáum að voru að taka áskorunina alla leið. Við fengum að spyrja þær nokkrar spurningar með von um að veita þér innblástur og hvetja þig til þess að sleppa sykri með okkur í 14 daga!
Að hirða um húðina skiptir miklu máli
Margir velta því fyrir sér hvers vegna við þurfum eiginlega að hreinsa húðina kvölds og morgna, afhverju er ekki nóg að nota bara vatn spyrja margir
Flökkusagan um vatnið
Mýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka fullyrðingunum sem koma fram í þessum sögum sem fullkomnum sannleika, stundum má finna í þessum sögum sannleikskorn en stundum er um tóma dellu að ræða.
Að komast út úr heimi sjúklegrar offitu.
Lífið var orðið of erfitt til daglegra verka.
Endalausir verkir og niðurrif á sjálfan mig var mér orðið óbærilegt.
Ég var sjálfri mér verst.
Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti
Svanur Sigurbjörnsson, lyflæknir á slysa- og bráðamóttökunni í Fossvogi, segir æskilegt að halda sér sem næst kjörþyngd þegar líkamleg heilsa er annars vegar en það geti reynst erfitt, auðveldara sé um að tala en í að komast.