Fréttir
Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni
Ný rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í framtíðinni.
Sérfræðingar vara við því að heilar eru að minnka
Hér eru ráðleggingar til að byggja upp heilbrigðari heila.
Brúnkur til að njóta :)
Flottar þessar, fullar af svörtum baunum.
Gott að eiga þessar með kaffinu :)
Gúrkan er góð fyrir kaloríubrennslu
Gúrkan er 95% vatn og þess vegna er hún meiriháttar til að grípa í ef líkamanum vantar vökva.
Birna Varðardóttir er höfundur bókarinnar Molinn minn – ég mæli með því að þú lesir þetta viðtal
Hún Birna Varðardóttir er næringarfræðinemi við Háskóla Íslands.
Hvernig getur bættur svefn hjálpað þér að takast á við krabbamein? Góð ráð við svefnleysi byggð á rannsóknum á krabbameinssjúklingum
Flestir upplifa svefnleysi einhvern tíma á lífsleiðinni en líkurnar á því að glíma við svefnleysi aukast með aldri og við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein. Um 30-50% krabbameinssjúklinga glíma við svefnleysi en vandamálið er oft vangreint og leita sjúklingar sér ekki alltaf aðstoðar.
Hvað er gott að hafa með spírunum frá Ecospira ?
"Áttu uppskriftir af því hvernig maður notar spírur ?" er spurning sem ég oft spurð að. Spírur eru ekki eldaðar nema kannski baunir og ertur sem hægt er að hita fyrir neyslu. Spírur eru einsog salat, þeirra er neytt ferskar.
Náðu tökum á sjálfum þér með breyttum lífsstíl.
Spáum í hvað við borðum.
Flækjum ekki lífið með niðurbroti og vanlíðan.
Heldur borðum okkur frísk ...og borðum af okkur aukakílóin :)
Bragðlaukarnir
Að borða vekur vellíðan, og ákveðin matvæli vekja meiri vellíðan en önnur. Á tungu okkar, í munnholinu og í nefinu eru frumur sem skynja bragð og lykt. Þessar frumur eru beintengdar vellíðunarstöðvum í heilanum.
Karlmenn ganga hægar þegar þeir eru ástfangnir
Þegar karlmenn fara út að ganga með konunni sem þeir elska þá hægja þeir á sér.
Hvað gerist á fyrstu mínútum barns?
Þú varst að koma barni í heiminn. Þú ert í skýjunum og elskar þennan litla einstakling meira en allt. Þessi einstaklingur er samt að upplifa eitthvað
Árangursríkasta meðferðin við svefnleysi
Miðað við notkun Íslendinga á svefnlyfjum má telja líklegt að þúsundir manna og kvenna þjáist af svefnleysi hér á landi. Svefntruflanir eru afar kvimleiðar en hver er eignlega besta leiðin til að ráða bót á svefnleysinu?
Matur sem á að forðast á meðgöngu
Það eru nokkrar fæðutegundir sem á að forðast á meðgöngu vegna þess að þær gætu orsakað veikindi hjá þér eða skaðað barnið sem þú berð undir belti.
Appelsínu- granatepla grænn smoothie
Þar sem að þessi græni drykkur hefur bæði safaríkar appelsínur og granatepli þá er ekki endilega þörf á meiri vökva. En það getur farið eftir því hvernig blandara þú ert með.