Fara í efni

Fréttir

Glæsileg

Polefitness

Súlufimi er eitt af þeim líkamsræktarformum sem hefur náð auknum vinsældum á síðustu árum á Íslandi. Íþróttin hefur þó verið umdeild og viðhorf fólks oft litað af fordómum vegna þess að það tengir súlufimi við erótík og klám.
Hugleiðing á miðvikudegi~

Að elska sig nógu mikið, hugleiðing frá Guðna á miðvikudegi

Mátturinn til að grípa sig Líf í innsæi er ekki fullkomið líf á hverju einasta augnabliki. Skortdýrið deyr
Samstarf fjölskylduhúss og heilsutorgs

Fjölskylduhús í samstarf við Heilsutorg.is

Heilsutorg.is og Fjölskylduhús hafa ákveðið að vinna saman að miðlun fræðsluefnis sem snertir fjölskylduna, meðvirkni, áföll og fíknir.
Trefjar

Trefjar og gildi þeirra fyrir heilsuna

Trefjar eru nánast óaðskiljanlegur hluti af hollu kolvetnunum en trefjar eru nú almennt viðurkenndar sem afar mikilvægur, og í raun nauðsynlegur, hluti af hollu mataræði. Trefjar eru einnig nauðsynlegur hluti af heilbrigði líkamans í heild og hjálpa til við að halda meltingarveginum virkum auk þess að koma beint og óbeint að gagni í baráttunni við meltingartruflanir, hægðatregðu, gyllinæð og hátt kólesteról svo fátt eitt sé nefnt.
Brighton er flottur staður .

Brighton er málið

Hreyfing og hollusta í Brighton borg. Og svo eru það búðirnar :)
Hvað er fjölskylduhús?

Um Fjölskylduhús

Fjölskylduhús eru hagsmunasamtök fólks sem vinnur að bata frá meðvirkni aðstandenda. Samtökin vinna að því að bjóða upp á fyrsta flokks fræðslu og ráðgjöf við meðvirkni sem aðstandendur ýmissa hópa eins og alkóhólista, fíkla, geðsjúkra, ADHD og fleiri raskana þróa með sér.
góðar æfingar fyrir frábært kynlíf

Æfingar fyrir betra kynlíf

Vertu klár á þessum hreyfingum og fullnægingin er svo til pottþétt.
Hressandi þessi

Jarðaberja-mangó smoothie

Þessi er frískur og freistandi.
Rabbkvöld mánudaginn 3. nóvember kl. 20.00 – 22.00

Rabbkvöld mánudaginn 3. nóvember kl. 20.00 – 22.00

Mánudaginn 3. Nóvember kl. 20.00 - 22.00, munu Astma- og ofnæmisfélag Íslands og Selíak- og glútenóþolssamtök Íslands halda rabbkvöld í húsakynnum sínum að Síðumúla 6, 2. hæð.
Vel þjálfaðir rassvöðvar geta hjálpað þér

Stæltir og sterkir rassvöðvar

Hver vill ekki sterkan og stóran kúlurass?
Liðleiki í brjóstbaki (thorasic mobility)

Skortur á hreyfigetu í brjóstbaki getur valdið óþægindum

Í nútíma samfélagi þjást margir af verkjum í herðum/hálsi og mjóbaki.
Arna skyr

Samanburður á Íslensku skyri.

Áhugavert er að skoða og bera saman.
Heimatilbúin Corny

Heimatilbúið Corny frá heilsumömmunni

Heimatilbúið Corny er helgarnammið að þessu sinni.
Flestir unglingar í dag þekkja þennan gaur

Hugleiðingar um Kannabis

Kannabis er falleg planta en hún er “líka eitur”… alveg eins og eitraðir sveppir. Hér verður ekki talað á móti plöntunni sem slíkri eða þeim góðu eiginleikum sem hún hefur en talað gegn því að fíklar (og þau sem reykja eða innbyrða kannabis án þess að telja sig fíkla) og þeir sem vilja nýta sér eymd fíkla nota góðu eiginleika plöntunnar til þess að réttlæta neyslu sína og sölu. Það er boðskapur sem okkur finnst mikilvægt að koma á framfæri.
Skólabörn

Góð líðan skólabarna bætir námsárangur

Munum að fullorðnir eru fyrirmyndir barna og ungmenna, sérstaklega er það framkoma foreldra sem skiptir máli í mótun barna ef marka má niðurstöður rannsókna.
Heilsumamman

Hausthreinsun og utanlandsferð - heilsumamman

Jæja, það er búið að vera eitthvað lítið um uppskriftir hér undanfarið. Húsmóðirinn á heimilinu hefur nú samt ekki setið auðum höndum. Ákvað að deila 2 skemmtilegum hlutum með ykkur sem ég hef verið að brasa við undanfarið .
Skorpulifur

Skorpulifur

Skorpulifur þróast þegar mikill fjöldi lifrarfruma deyr og í staðinn myndast örvefur og hnútar.
Allskonar hollusta.

Græjum hollan mat til að eiga í nesti.

Eggaldin er lúxus matur :) Og hægt að nota með steiktu grænmeti, baka það, búa til sósur úr því, skera niður í litla pizza botna :) Eða eiga til sem snakk.
Ekki fallegt að hafa snúrur út um allt

DIY – Smart leið til að fela Routerinn á heimilinu

En þetta er náttúrulega ekkert stofustáss eða fallegt fyrir augað að hafa þetta uppá fallegu kommóðunni eða skenknum. Hér eru tvær góðar hugmyndir til að fela þetta á fallegan máta.
Íslendingar eru almennt heilsuhraustir

Höldum góðri heilsu lengur en flestar þjóðir

Það er ekki nóg með að meðalaldur Íslendinga sé með því hæsta sem gerist, heldur erum við svo heppin að við höldum góðri heilsu lengur, en flestir aðrir Evrópubúar. Það eru eingöngu Norðmenn og Svíar sem eru heilsuhraustari miðað við meðaltalið. Nýlega voru sagðar af því fréttir að íslenskir karlar lifa lengst allra karla í heiminum.
Ávaxtagleði.

Ávaxtagleði.

Er þessi ekki flottur í næsta saumaklúbb ? Um að gera föndra .
Kalt veður og hjartasjúkdómar

Kalt veðurfar getur aukið líkur á hjartavandamálum

Þar féll fyrsti snjórinn í höfuðborginni og ljóst að vetur er frammundann og eins og margir vita getur vindurinn og kuldinn oft verið okkur hjartafólki erfiður. Það er sannarlega eitt og annað sem rétt er að hafa í huga en í einni rannsókn komust vísindamenn að því að kólnandi veður auki líkurnar á hjartaáfalli.