Fara í efni

Fréttir

Breytingar taka sinn tíma.

Það tekur tíma að breyta líkamanum.

Ég hef komist upp úr djúpum dal offitunar. En ég þarf að passa hvert skref. Því að rúlla alla leið niður aftur er auðvelt. Því vanda ég mig við mataræðið í dag.
Gerbrauð með jurtum

Gerbrauð með jurtum

Uppskriftin eru 2 brauð.
Súkkulaði chia grautur

TOPP 10 GRAUTARNIR

Mismunandi morgungrautar
Kviðslit

Kviðslit í nára

Við kviðslit myndast útbungun úr kviðveggnum vegna veilu í vöðvalögum kviðveggjarins. Algengast er að kviðslitið verði í nára.
Hún er til margs nytsamleg

Kókosolían er til margra hluta nytsamleg

Margir eru með alla skápa og skúffur fullar af allskonar kremum, smyrslum, olíum og hinum ýmsu töframeðulum… en er til eitthvað eitt sem hægt er að nota í stað þessa alls?
Ofbeldi gagnvart karlmönnum

Ofbeldi gagnvart karlmönnum

Heimilisofbeldi gagnvart karlmönnum er eitthvað sem kemur upp í umræðunni af og til en þó allt of sjaldan.
Afmæliskaka Heilsuborgar.

Afmæliskaka Heilsuborgar.

Líka gott að láta hneturnar út í eftir að blandan er nánast tilbúin. Því þá eru meira af hnetubitum.
Snild á nokkrum mínútum.

Thai réttur á 10 min.

Þá yddaði ég kúrbít yfir allt saman ( bara í blá lokin svo verði ekki of eldað) Síðan bæði ég út i 1 tsk. af Tamara sósu .
Nina Salvarar með fallegu bumbuna sína

Meðgönguannáll – Nínu Salvarar

Einhversstaðar í gagnabankanum á ég minningu um einhvern skynsaman halda því fram að 28 ár séu mjög heppilegur aldur til þess að eignast fyrsta barn.
Ölgerðinn er 101 árs

Geta hagsmunir neytenda og framleiðenda farið saman?

Fyrirtæki sem þróast ekki og aðlagar ekki sinn rekstur að breytingum á hugsunarhætti og lífstíl, dragast aftur úr.
NEWTON = GOTT HLAUP

Annað hlaupið í Víðavangshlauparöð NEWTON Running

Stigakeppnin er farin að taka á sig mynd.
Svakalega girnileg

Bananabaka með mangókremi

Þessi ómótstæðilega uppskrift af bananaböku með mangókremi kemur frá Sollu á Gló.
Hvað er tennisolbogi?

Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?

Upptök vöðvanna sem hreyfa fingurna og úlnliðinn eru í lítilli vöðvafestu á utanverðum olnboganum. Vegna of mikillar áreynslu á bandvef sem tengir vöðvana við beinin koma litlar rifur í vefinn sem leiða til ertingar á svæðinu og bólgu.
Hvítari neglur

Viltu hvítari og hraustlegri neglur?

Tískan í naglalökkum.
Hugleiðing á laugardegi~

Viðbrögð okkar skipta máli, Guðni með góða hugleiðingu á laugardegi

Það skiptir engu máli hvað gerist. Það eina sem skiptir máli er hvað þú gerir, eftir að eitthvað gerist. Þín viðbrögð
Afmælisveisla.

Heilsuborg 5 ára og mikil gleði.

Ég verð að fá að þakka Heilsuborg fyrir að vera til fyrir fólk eins og mig. Að finna að maður er alveg þess virði :) Að allt er hægt.
Kransæðastífla

Fróðleiksmoli: Kransæðastífla

Fróðleikur og fræðsla eru mikilvæg atriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum og að þessu sinni fjöllum við um kransæðastíflu.
Landslið kvenna í fimleikum

Dagana 15. - 18. október verður sannkölluð fimleikaveisla í Laugardalnum, þegar 10. Evrópumeistarmótið í hópfimleikum fer fram.

Mótið er stærsti innanhússíþróttaviðburður sem haldinn hefur verið á Íslandi en á hverjum tíma munu um 4000 manns geta fylgst með mótinu úr sérinnfluttri stúku sem kemur til með að mynda stuðningsmanna gryfju í frjálsíþróttahöllinni.
frummaðurinn borðaði kjöt

Sorry grænmetisætur : Að borða kjöt og elda mat er ástæða þess að mannfólkið fékk þennan stóra heila

Að vera grænmetisæta, vegan eða borða raw mat getur verið hollt, og er svo sannarlega hollara en hin týpíska máltíð í henna Ameríku.
Hugleiðing á föstudegi~

Þjáning er skortur á tjáningu, hugleiðing frá Guðna á sólríkum föstudegi. Góða helgi!

Framgangan er alls ekki bara veraldleg, ekki frekar en nokkuð annað í þessum heimi. Það er enginn munur á veraldlegri og andlegri birtingu
Gómsjúkdómar

Varnir gegn gómsjúkdómum

Það er hægt að fyrirbyggja að tennur fullorðinna losni með góðri munnhirðu og að fylgjast vel með munnheilsu.