Fara í efni

Fréttir

Öfgar í mataræði

Öfgar eru óheilbrigði

VIð lifum á tímum þar sem boð og bönn í mataræði í lífstíl eru í hávegum höfð, öfgarnir eru í báðar áttir. Ragga er klínískur heilsusálfræðingur og hjálpar fólki við að koma á jafnvægi og hér fyrir neðan er hennar sýn á lífstílinn, jafnvægið og öfgana.
Vissir þú að það er kalk í appelsínum?

Ef þú borðar ekki mjólkurvörur þá þarftu að fá kalk á annan hátt

Ertu með mjólkuróþol? Eða bara neytir ekki mjólkurvara?
Hugleiðing á laugardegi~

Kærleikurinn, hugleiðing frá Guðna

Sá sem er tilbúinn til að fylgjast með sér í algjöru hlutleysi og fullum kær- leika öðlast það sem sumir myndu kal
Alveg stórstiðugt

Frábær lausn ef þú ert kaffiþyrst eða þyrstur

Þekkir þú tilfinninguna að vera í vinnunni og þig langar í góðan espresso bolla en það er bara venjulegur uppáhellingur í boði?
Sykursýki

Verjumst sykursýki 2

Þínar daglegu venjur í lífi og starfi hafa bein áhrif á heilsufarið.
Vertu sykurlaus í október með okkur!

Vertu sykurlaus í október með okkur!

Við hjá Lifðu til fulls erum ótrúlega spennt fyrir fréttunum sem við höfum fyrir þig í dag! Vegna frábærra undirtekta höfum við ákveðið að vera aftur með sykurlausa áskorun!
Um að gera njóta.

Hamborgari og franskar.

Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í "frönsku kartöflu" stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu undir. Rétt nokkra dropa af olíu og gott salt. Baka svo í ofni.
Arna María Hálfdánardóttir hjá Arna

ARNA hlaut í dag Fjöreggið

ARNA er handhafi Fjöreggs MNÍ árið 2014
Arna mjólkurvörur

Liggur mesti munurinn í umbúðunum?

Getur verið að mesti munurinn í mjólkurvörum liggi í umbúðum og útliti?
Krem til að þrengja píkur

Komið er á markað krem til að þrengja þína allra heilögustu

Hvað varð um gömlu góðu grindabotnsæfingarnar?
Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig

Skref fyrir skref að góðum grænum drykk!

Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig og gaman að neyta. Það er svo oft sem við erum gjörn á að festast í sömu uppskriftinni, en líkami okkar vill fjölbreytni.
5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi. Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og þú getur notið hans án samviskubits.
Fiskisúpa

Fiskisúpan á stíminu

Uppskrift er fyrir 10 manns.
verkir í brjósti

Fróðleiksmoli: Brjóstverkir

Fróðleikur og fræðsla er lykilatriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum.
Þitt er valið

Þitt val og matarvenjur

Þú stjórnar þínu mataræði.
Lóðin eru vinir okkar.

Lóðin eru vinir okkar.

Byrja létt og svo þyngja um grömmin ef það hentar. Við getum nefnilega miklu meia en við höldum ;)
Hugleiðing á föstudegi~

Innsæi er tær vitund, hugleiðing dagsins frá Guðna lífsráðgjafa

Innsæi er tær vitund – stöðugt samtal sálarinnar við umheiminn og veruna í þér, alltaf á forsendum hjartans og aldrei a&
Matvæladagurinn 2014

Matvæladagurinn 2014

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) 2014 verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 17. október frá kl. 13-17.
Árleg smákökusamkeppni KORNAX

SMÁKÖKUSAMKEPPNI KORNAX

Smákökkur þurfa ekki að vera óhollar
Ferskari augu

Bjartari og frísklegri augu á aðeins 5 mínútum

Við rákumst á ótrúlega spennandi vöru um daginn sem kallast EyeSlices augnayndi. Varan sem um ræðir eru margnota augnpúðar sem draga úr þrota, minnka
Notaðu húðvörur sem henta þinni húðgerð

10 ráð til að viðhalda heilbrigðri húð

Hjördís Lilja Reynisdóttir, Skólastjóri Snyrtiskóla RFA
Helen Ólafsdóttir hlaupari : 2:52:30

FRÍ YFIRHEYRSLA

Nafn: Helen Ólafsdóttir
Setja sér raunhæf markmið.

Stattu með sjálfum þér.

Þannig hættum að setja okkur í erfiðar aðstæður sem við ráðum ekki við. Finnum sjálf hvað er best fyrir okkur sjálf.