Fara í efni

Fréttir

Lotuþjálfun

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

“Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
Þessi er glútenlaus

Glútenlaus skúffukaka

Þessi gómsæta og holla skúffukaka er ómótstæðileg. Ekki sakar að þeyta rjóma og hafa með.
Að fá kvíðakast er ekkert grín

Vinnum á kvíðanum

Kvíði er óþægileg tilfinning sem við viljum gjarnan vera án.
Lágkolvetnamegrunarkúra má rekja til 18 aldar.

Það er óhætt að borða fitu - segir Hildur Tómasdóttir

Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist.
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta. Hegðunar-mynstur okkar ræður því miklu um hvort við fáum krabbamein eða ekki.
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? Það getur verið erfitt að vita hvaða einkenni borgar sig að láta athuga hjá lækni.
Um þetta snýst umræðan

Berry.En Aktiv - Heilsufæði eða sælgæti?

Ég var nýlega spurður álits á Berry.En-Aktiv sem er vara sem auglýst er og seld hér á landi sem meðal gegn liðvandamálum, brjóskskemmdum og slitgigt.
Kartöflusalat er gott með flestum mat

Kartöflusalat með radísum, strengjabaunum, dilli og radísuspírum

Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er duglegur að galdra fram girnilega og holla rétti. Hér deilir hann með okkur virkilega gómsætu kartöflusalati.
Hvít, brún eða Omega að þá eru öll egg holl

Hvað er best að borða mikið af eggjum?

Hvað er hollt að borða mikið af eggjum? Sennilega veit það enginn. Hins vegar er ljóst að á síðustu árum hefur þróast meðal okkar einhvers konar hræðsla við að borða egg. Ástæðan fyrir því er að egg innihalda mikið af kólesteróli.
Mánudagshugleiðing~

Ekkert ég - hugleiðing á mánudegi

Hugleiðing á mánudegi.
Viltu vinna árskort í World Class ?

Viltu vinna árskort í World Class ?

Heilsutorg skellir í annan leik og er vinningurinn að þessu sinni ekki af verri endanum.
Að þóknast öðrum

Að þóknast öðrum

Þóknun er áhugavert og um margt flókið hlutverk sem margir gangast inn í umhugsunarlaust.
Súper girnilegt

Pasta með beikoni, döðlum og vínberjum

Þessi æðisgengna pastauppskrift er frá Gulur, rauður, grænn og salt Njótið vel!
Hvað er mindfulness

Hvað er þetta Mindfulness og hvernig getur það gagnast okkur?

Fyrirbæri sem kallast Mindfulness er búið að vera mikið í umræðunni á Íslandi. Ekki aðeins meðal sálfræðinga og ákveðinna faghópa, heldur er Mindfulness einnig orðið þekkt meðal almennings og ávinningur þess að stunda Mindfulness er orðinn útbreiddari og þekktari en áður.
Ferð þú oft í fýlu?

Fýla

Fýla er ekki sorg, leiði, depurð eða söknuður. Fýla er stjórntæki. Þegar við getum ekki tjáð tilfinningar okkar notum við fýlu.
Laugardagshugleiðingin~

Full ábyrgð - Full fyrirgefning, hugleiðing dagsins frá Guðna

Hjartað skynjar fyrst og fremst Leið skynjunarinnar er alltaf þessi: Hjartað skynjar fyrst; skynjar orkuna og tíðnina. Svo nema skynfærin veral
Afhverju skildi þetta vera?

Afhverju eru íslendingar feitastir?

Íslendingar eru feitastir Norðurlanda-þjóða. Offita meðal fullorðinna er rúmlega tvisvar sinnum algengari hér á landi en í Noregi. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu sem inniheldur fyrstu niðurstöður úr gagnaöflun um mataræði, hreyfingu og holdafar á Norðurlöndunum.
Óskar Jón Helgason, sjúkraþjálfari

Hreyfðu þig – ábatinn er ómetanlegur

að er að koma haust og inn um bréfalúgur landsmanna streyma upplýsingar um hin ýmsu tilboð í líkamsrækt. Ekki veitir af að hvetja landsmenn til að gera eitthvað í sínum málum.
Já hvað ef ?

DIY – Endurnýtum gos plastflöskur

Ég rakst á þetta auglýsingamyndband frá framleiðanda Coca Cola í Víetnam. Þar er spurningu varpað fram: Hvað ef við myndum ekki henda plastflöskunni!
Margir eru þeir slæmu ávanarnir

6 slæmir siðir sem sem eru ógnar heilsu þinni og útliti

Naga neglur, ráðast á ísskápinn seint að kveldi og þráhyggja í fyrrverandi er slæmir siðir. Það er erfitt að brjóta niður vanan. Hvað ef ávaninn þinn ógnar „fegurðar“ heilsu þinni? Sumir hlutir sem við notum og gerum í okkar daglega lífi eru einfaldlega slæmir fyrir þig.
of mikið eða of lítið salt ?

Of mikið salt hefur slæm áhrif á blóðþrýstinginn, en hvað með of lítið salt?

Michael Mosley, upphafsmaður 5:2 mataræðisins skrifar mánaðarlega pistla á síðu Daily Mail.