Fara í efni

Fréttir

Dásamlegar smákökur

Frábær uppskrift fyrir jólabaksturinn

Aðdraganda jólanna fylgja margar hefðir og er ein þeirra að gera vel við sig í mat og drykk.
Glæsilegt hárskraut

Kynning á afar fallegu hárskrauti og fylgihlutum frá Pink Pewter

Fyrir ekki svo löngu síðan sá ég á Facebook, hvar annarstaðar, mynd af ofsalega fallegu hárskrauti.
Snildar eggjakaka.

Eggjakaka bökuð í papriku.

Hræra öllu saman og krydda með salt og pipar. Þá skera heila papriku í tvennt og fylla :)
Jólaförðunin

Jólaförðunin verður glimmer, glamúr og gleði í ár

Kristín Stefánsdóttir er höfundur bókarinnar „Förðun Skref Fyrir Skref“ sem er nú eiginlega förðunarbiblía fyrir konur á öllum aldri. Ég fékk Kristínu til að segja okkur hvað væri heitt í jólaförðun í ár.
Rúgbrauð er góður kostur

Rúgur

Unnin eða verksmiðjuframleidd matvæli, og matvæli flutt langt að, hafa smám saman verið að ryðja hefðbundnum og svæðisbundnum matvælum úr vegi. Þessi þróun hefur átt sér stað víða um heim.
Glútenlaus afmæliskaka

Glútenlaus afmæliskaka

Flott kaka til að bjóða upp á í barnaafmælum, einnig má baka hana og skreyta á annan hátt fyrir kaffiboðin.
Meðvirkni

Meðvirkni aðstandenda

Meðvirkni er hugtak sem mest hefur verið notað kringum vímuefnamisnotkun og þá hvernig misnotkun á vímuefnum hefur áhrif á aðstandendur fíkilsins.
Að finna hollustuna.

Hvar verslar þú Sólveig ?

Jú við erum náttúrlega öll sammála að hér á landi er matvara lúxusvara því miður. Og á að hækka enn meir með hækkandi matarskatti. Sem ég fordæmi!
Kvíðaröskun

Hvað er almenn kvíðaröskun?

Almenn kvíðaröskun er mun alvarlegri en sá kvíði eða áhyggjur sem fólk finnur fyrir dags daglega. Henni fylgja miklar og viðvarandi áhyggjur og spenna sem virðast ekki eiga sér neina sérstaka orsök.
Föstudagshugleiðing~

Hinir eru við - hugleiðing á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa

Uppljómaðar manneskjur eru komnar í við-ástandið þar sem þær nema umhverfi sitt og tilveru sem stöðugt kraftaverk; stöðu
Hjartað þolir illa stress

Hjartað þolir illa stress

Vísindamenn hafa lengi vitað að streita getur orsakað margvísleg heilsufarsvandamál. Nú hafa þeir komist að því að viðvarandi streita, ýtir ekki aðeins undir margskonar sjúkdóma heldur getur beinlínis verið orsök þeirra.
Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?

Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?

Upptekin og á leið til útlanda, skeptísk að ég geti haldið þetta út enda búin að prófa margt og ekkert borið árangur. Æjji ég er eitthvað svo lufsuleg, á ég ekki bara að sætta mig við ástandið svona. Ég hef hvort eð er alltaf gefist upp…Verður þetta nokkuð öðruvísi?
Hugleiðing á fimmtudegi~

Mátar þú þig við umhverfið ? Hugleiðing á fimmtudegi

Þakklæti er kyrrð, næring, traust. Mjúk tilfinning innra með þér. Fullnægja. Alsæla. Gleði og hamingja. Hvað einkennir helst uppljó
Skella í einn svona næst þegar það er kalt úti

Heitur ­eplabúðingur

Hver myndi ekki vilja heitan eplabúðing þegar kalt er í veðri?
Þunglyndi

Svona getur þú hlaupið af þér svarta hundinn (góð ráð við þunglyndi)

Ég hef verið að fjalla þunglyndi og leiðir til bata í síðustu pistlum. Nú ætla ég að fjalla ítarlega um eitt það gagnlegasta að mínu mati í baráttunni við svarta hundinn, til að hlaupa hann af sér. Þetta eru svokallaðar hiit (high intensity interval training) æfingar.
Hvernig sérð þú sjálfan/n þig ?

Hvernig er sjálfsmyndin?

Sjálfsmynd okkar skiptir lykilmáli þegar kemur að góðri líðan og eðlilegum samskiptum við aðra.
Miðvikudags hugleiðing

Blessanirnar og mótlætið - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Þakklæti er að velja að sjá lífið sem blessun – þegar þú telur blessanir þínar og þakkar fyrir reynsluna sem mótlætið fæ
Starfsfólk Reginn og Orange Project

ORANGE FÆRIR ÚT KVÍARNAR.

Lausnir sem henta vel fyrir ráðgjafa, sölumenn, félagasamtök, fjárfesta ofl.
Svakalega girnilegt

Lífrænt salat Rögnu Ingólfsdóttur

Ég hef mikinn áhuga á heilsu. Sem íþróttamaður í fremstu röð í minni grein í heiminum þarf ég óhjákvæmilega að hugsa um hvað er í matnum sem ég borða.
Hér og nú í hringiðu Jólaundirbúiningsins

Hér og nú í hringiðu Jólaundirbúiningsins

Tilhlökkun jólanna er mikil en undirbúningi þeirra fylgir oft mikil umferð, stúss og streita. Allt of oft er fólk orðið pirrað, þreytt og komið á síðustu dropana þrátt fyrir gleði, tilhlökkun og eftirvæntingu. Það má koma í veg fyrir þetta og hjálpa til við að róa öran hjartslátt, hafa góð áhrif á blóðþrýstinginn með því að gefa sér kyrrðarstund inn á milli atriða. Þess vegna ætlar "Ég er"að fara af stað með bæn og hugleiðslu í byrjun desember.
Stundum er úrvalið bara of mikið

Átökin um mataræðið

Hér er frábær pistill úr smiðju Axels F. Sigurðssonar hjartalæknis sem heldur úti mataraedi.is
hugleiðing á þriðjudegi~

Guðni skrifar um þakklætið og vanþakklætið í hugleiðingu dagsins

Andstæða þakklætis er höfnun, viðnám, sjálfsvorkunn, þreyta og skortur. Í nútíma samfélagi verjum við mikil
Konur og hjartasjúkdómar

Konur, kvíði og hjartasjúkdómar

Eins ótrúlega og það hljómar þá fara konur oft á tíðum verr út úr hjartavandamálum en karlar og þær virðast stundum lenda í því að skuldinni sé skellt á kvíða frekar en hjartað.
Er ekki aðventan að skella á.

Aðventukúlur.

Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman…ekki samt í mjöl Móta kúlur og dýfa í súkkulaði.