Fréttir
Reiknivél til að meta hættu á hjarta- og æðasjúkdómum út frá lífstílsvenjum
Rannsakendur við Harvard School of Public Health (HSPH) hafa þróað svokallað „Healthy Heart Score“ eða ákveðinn Hjartaheilsu stuðul. Þessi stuðull er einföld aðferð þar sem einstaklingar geta áætlað hver hætta þeirra á að þróa með sér hjarta-og æðasjúkdóm næstu 20 árin er, byggt á einföldum lífstílsvenjum.
Lærðu að virkja ADHD barnið
Nýtt námskeið hefst 8.janúar 2015. Lærðu að virkja ADHD barnið með heildrænum leiðum. Meðal annas verður farið í leiðir til að bæta svefn, athygli, hegðun og nám.
Guli miðinn styrkir Krabbameinsfélagið um eina milljón króna
Í október breytti vítamín-og bætiefnalínan Guli miðinn um lit og varð Bleiki miðinn
10 afar smart jólaskreytingar frá IKEA sem vert er að stæla
Stílistarnir hjá IKEA eru svo sannarlega duglegir að sýna okkur hvernig við getum sett saman fallega hluti núna fyrir jólin.
Hver vann árskortið í World Class – Varst það kannski þú ?
Við drógum úr hundruðum nafna og vinningshafinn mun vera ........
Byggbollur með chilli og rauðrófum
Uppskrift mánaðarins frá Halldóri kokki á Heilsustofnun er af girnilegum byggbollum. Þessi uppskrift er virkilega áhugaverð og gaman fyrir matgæðinga þessa lands að spreyta sig á þessari hollu og girnilegu uppskrift.
Um skakka ábyrgðarkennd
Við erum öll fædd með ábyrgðarkennd. Í uppvextinum lærum við að þroska og þróa ábyrgð okkar.
8 æðisleg gróf korn sem þú ættir að borða meira af
Þú hefur alveg örugglega borðar hafragraut í morgunmat og ef þú hefur ekki ennþá prufað quinoa þá skaltu drífa í því.
Egg og kólesteról – hversu mörg egg er í lagi að borða?
Á undanförnum áratugum hefur hjartasjúklingum verið ráðlagt að halda sig frá eggjum eða neyta þeirra í mjög takmörkuðu mæli vegna þess hversu mikið kólesteról þau innihalda. Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari á betrinaering.is hefur skoðað samhengið milli eggja og kólesteróls og þess hversu mörg egg má borða.
Í of góðu skapi til að mæta í vinnuna
Flestir sem komnir eru um og yfir miðjan aldur hafa einhvern tíma þurft að hringja í vinnuveitenda sinn og tilkynna forföll.
Allt sem við veitum athygli vex og dafnar - hugleiðing frá Guðna
Allt sem við veitum athygli vex og dafnar.
Við vitum að hvort sem við veitum því athygli sem við viljum eða viljum ekki þá dafnar það me
Ávinningar af hráu fæði um jól
Er ég ein sem upplifi eins og október og nóvember hafi flogið framhjá og jólin bara á næsta leiti?
Ekki sakaði samt að fá snjó fyrsta dag mánaðarins sem fegrar borgina og gerir allt svo jólalegt.
Jólaseríurnar eru komnar í glugga, jólatónar heyrast og allt orðið „jólalegt og kósý”.
Eitthvað sem þú mátt vita um jólin hjá mér er að þau enda ávallt á syndsamlegri hráköku gjarnan borin fram á fallegum kökudisk á fæti með kókosrjóma eða ferskum berjum
Sektarkenndin
Sektarkennd er innbyggð í okkur. Hún er nátengd siðferðiskenndinni okkar og þar með réttlætisskenndinni.
5 breytingar á mataræði sem geta bætt hjartaheilsu
Það eru nokkur atriði sem hægt er að huga að í daglegu mataræði sem geta haft góð áhrif á hjartaheilsuna og jafnvel minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum. Hér eru 5 hlutir sem gott er að hafa í huga og ef þú ert nú þegar að borða eitthvað af þessum tegundum þá ertu komin(n) af stað.
Skrýtnar og skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann
Líkaminn okkar er fullur af leyndardómum. Og það er ekki ofsögum sagt að hann er kraftaverk.
7 reglur heilbrigðs lífernis
Samtökin American Heart Association gáfu út sjö einfalda hluti sem hjálpa til með að minnka líkur á hjartasjúkdómum og krabbameini.
Arna- Laktósafríar vörur, nýtt á markaði og alltaf gott tilefni til að minna á þessar dásamlegu vörur
Arna sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða laktósafríum mjólkurafurðum fyrir einstaklinga sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkurafurðum, en einnig fyrir þá sem kjósa mataræði án laktósa og þá sem finnast vörurnar einfaldlega bragðgóðar.