Fara í efni

Fréttir

Humar alltaf góður.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar....örlítið af sítrónusafa.
Heilablóðfall

Heilablóðfall: 1 af hverjum 5 eru yngri en 55 ára

Á Áströlsku heimasíðunni „Body and soul“ er fjallað um að heilablóðfall er ekki lengur aðeins vandamál eldra fólks þar sem hlutfall yngra fólks sem fær áfall hefur hækkað um allt að 25% á síðustu 20 árum. Einnig er farið yfir hvað veldur, hvernig þekkja megi einkenni og mikilvægi þess að leita sér hjálpar samstundis sé grunur um heilablóðfall.
Full af orku

Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki.
Borðaðu mat sem eykur á hamingjuna

Hvað ætli hamingjusama fólkið borði ?

Gengur þú stundum í gegnum tímabil þar sem þér líður bara blahh ? Við höfum öll gengið í gegnum svona tímabil.
Andlistkort

Andlits kort – Hvað eru útbrot og bólur að segja okkur

Andlitið þitt er eitthvað sem þú fæddist með, eitthvað sem þú verður að umbera og hirða vel.
Gott að eiga snakk í kælinum

Snakk í kælinn

Gott snakk í ísskápinn.
Ekki borða yfir þig

Innri og ytri stýring

Heilsa óháð holdafari (Health at every size) er stefna sem ég hef mikla trú á, og hvetur fólk til að nota innri stýringu frekar en ytri stýringu á mataræði og hreyfingu.
Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Ohh…jii hvað ég er búin að borða mikið… Æjj, ég hefði kannski ekki átt að borða svona mikið… Ég tek mig á á nýju ári, þetta verður allt betra þá Kannst þú við þetta?
Einfalt og gott.

Hollt og þrusugott.

Pastað er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn. Búið til úr mais og kínóa :) Glutein frítt og flott.
Kynntu þér Finax vörurnar

Þekki þú Finax vörurnar ?

Finax vörurnar eru fluttar inn af Líflandi.
Þessi er æði.

Hamborgari á léttu nótunum.

Um að gera njóta hollustunar. Hamborgari þarf ekki aðvera óhollusta.
Pizzur alltaf jafn góðar

Glútenfrí Pizza

Dásamlega góð glutenlaus pizza.
Já lasleiki og kjúklingsúpan eru þekkt fyrirbæri

Sigrast á kvefinu með kjúklingasúpu

Að meðaltali fær hver einstaklingur kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri. Kvef er hvimleitt, því fylgja hnerraköst, stíflað nef, særindi í hálsinum, þreyta og slappleiki. Eldra fólki er hættara við kvefi en þeim sem eru yngri.
Fjölskyldan saman á jólum

Jólin koma og við þurfum ekki bara klæðileg spariföt

Við heyrum svo gjarnan setningar sem hvetja okkur til þess að koma okkur í form fyrir jólin. Flestar miða þær að því að við njótum okkar í nýju fínu sparifötunum. Sem er gott og vel en við viljum líka koma okkur í form andlega og tilfinningalega. Jólaboðin krefjast þess að við getum átt í samskiptum við okkar nánustu.
Besti drykkur á fastandi maga á morgnana

Volgt sítrónuvatn er best fyrir þinn skrokk á morgnana - góð áminning fyrir alla

Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað.
Avokado sushimaki

Avókadó sushimaki

Solla á GLÓ deildi þessari gómsætu og glæsilegu uppskrift með okkur hjá NLFÍ.
Er tyggjó grennandi ?

Tyggigúmmí getur verið grennandi

Hefur þú nokkru sinni hugleitt að tyggigúmmí geti hjálpað þér til að losna við aukakílóin? Það getur gert það ef marka má AARP vefsíðuna í Bandaríkjunum. Á henni eru gefin nokkur ráð um það, hvernig unnt sé að halda sér í kjörþyngd. Eitt af ráðunum er að nota tyggjó, en þau eru raunar fleiri.
Fimmtudagshugleiðing~

Þakklætið - hugleiðing á fimmtudegi

Þakklæti er uppljómun Þakklæti er uppljómun. Þegar ég er sannarlega þakklátur upplifi ég sterka tilfinningu velsældar o
Munum að þvo hendurnar

Handþvottur: Einföld leið til að halda heilsu

Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.
Njótum lífsins.

Gerum okkar besta og gerum það vel

Og að fá rétta hjálp frá fagfólki sem veit hvað það er að gera. Fæ aldrei nóg af að þakka Heilsuborg fyrir nýja lífið mitt. Og ykkur kæru vinir fyrir alla hvatninguna :)
Stundum öruggt kynlíf

Sárasóttartilfellum meðal karlmanna fer ört fjölgandi

Á þessu ári hafa alls 17 karlar greinst með sárasótt (sýfilis) á Íslandi, en á sama tímabili hefur engin kona greinst með sýkinguna. Flestir karlanna, þ.e. 15 af 17, höfðu stundað kynlíf með körlum.
Gull-fallegur ávöxtur sem hægt er að fá út í búð

Döðluplóma – persimmon er ávöxtur sem þú ættir að kynna þér

Döðluplóman er gul-gyllt að lit og í laginu eins og tómatur, hún er afar bragðmikil og er mikið notuð í austur Asíu.