Fréttir
19 matvæli sem innihalda mikið af C-vítamíni
Sítrusávextir, eins og appelsínur eru ekki eina C-vítamínfæðan sem vert er að bæta við mataræðið. Reyndar er til nóg af hversdagslegum ávöxtum og grænmeti sem innihalda miklu meira C-vítamín en appelsínur - og líkur eru á að margir þeirra séu nú þegar í innkaupakörfunni þér dagsdaglega.
VIVUS þjálfun – mjúk liðkunaræfing
Þessi mjúka liðkun er dásamleg fyrir eða eftir æfingu, göngutúrinn eða aðra hreyfingu. Það er líka gott að nota hana til að brjóta upp heimilisþrifi
Það getur verið skrambi erfitt að muna að drekka vatn - Hér er hjálp
Að drekka vatn er ein af undirstöðu atriðum þess að hugsa sem best um líkama okkar.
Það er mikilvægt að fólk neyti vatns þar sem það styður við lykilatriði í líkamsstarfsemi okkar,
og þó við vitum kannski hversu mikilvægt það er, getur það stundum verið erfitt að muna það.
Hollasta fæði í heimi - Topp 10
Að borða hollt hefur mikinn ávinning - Þegar við borðum hollt þá líður okkur vel, þegar okkur líður vel erum við hamingjusamari, þegar við erum haming
7 jurtategundir sem innihalda meira prótein en kjöt
Sífellt fleiri sleppa kjöti og fara í vegan mataræði, hvort sem það er af heilsufarsástæðum, siðferðilegum ástæðum eða til að hjálpa plánetunni.
Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara
Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira úthald en þ
Hryggskekkja
Hryggskekkja er þegar finna má óeðlilega sveigju á hrygg einstaklings frá einni hlið til annarrar.
Hryggurinn getur þá verið í laginu eins og C eða jafnvel S. Algengt er að hryggskekkja komi
fram snemma hjá einstaklingum en hjá börnum og unglingum er hún oft einkennalaus.
Engu að síður er algengt að hún myndist þegar börn vaxa hratt.
Hryggskekkja er algengari hjá stelpum en strákum.
Kartöflur gullauga - Golden eye potatoes
Kartöflur (Solanum tuberosum) hafa verið í ræktun á Íslandi í um 250 ár. Neysla kartaflna hefur minnkað frá því hún var mest en samt borðum við að
4 góðar ástæður til að drekka vatn
Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?
Kynlífsverkefni helgarinnar #8
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Hvað er B7 og H-vítamín ?
Biotin sem er einnig þekkt sem B7 og H-vítamín er vatnsleysanlegt B-complex vítamín sem er mikilvægt fyrir líkamann þegar kemur að próteini og glúkósa.
Góð ráð til að draga úr bakverkjum í bílferðinni
Nú eru ef til vill margir á leið út á land í páska- og/eða jafnvel sumarfrí. Oft getur frí innihaldið mikinn akstur og þar með mikinn setutíma. Hér ætlum við að koma með nokkur góð ráð sem hafa reynst okkur vel og er gott að hafa í huga til þess að gera bílferðina bærilegri, bæði til þess að fyrirbyggja bakverki og halda þeim í skefjum ef þeir eru til staðar fyrir.
Kynlífsverkefni helgarinnar #7
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Andleg heilsa skiptir líka máli
Upp úr miðjum aldri fer að skilja á milli hvernig fólk hefur farið með sig síðustu tíu til tuttugu árin á undan. Ef ekki hefur verið hugsað nógu vel um heilsuna getur það komið niður á geðheilsunni og einstaklingurinn hefur minna úthald til vinnu, minna þrek og einbeitingu og svefntruflanir geta komið upp.
Möndlur - dásamlega góðar og hollar
Ef ykkur vantar meiri fyllingu í máltíðir, bragðbætingu í hafragrautinn eða bústið, eða hugmyndir um snarl á milli mála, þá eru möndlur mjög góður kostur.
Kynlífsverkefni helgarinnar #6
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Lewy sjúkdómur
Friederich (Fritz) Lewy fæddist í Þýskalandi árið 1885. Meðal leiðbeinenda hans var Alois Alzheimer sem vafalaust hafði áhrif á að hann helgaði rannsó
Er það sannað að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur fæðubótarefna vilja meina?
Kollagen er prótín (eggjahvítuefni) sem finnst í mjög ríkum mæli í bandvef allra dýra, þar með talið manna og fiska. Það myndar langa, sterka þræði se
Kynlífsverkefni helgarinnar #5
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT
Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði!
Það góða við kakóið í súkkulaðinu er
10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!
Góðar ábendingar frá Faglegri fjarþjálfun sem vert er að skoðaÉg lendi daglega í því að leiðbeina einstaklingum með mataræðið. Ég er enginn næringarfr
Kynlífsverkefni helgarinnar #4
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Astmi á meðgöngu
Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum.