Fréttir

Það voru margar áhugaverðar og skemmtilegar greinar sem við birtum árið 2017, hér eru þær sem voru mest lesnar á síðasta ári
Mest lesnu greinar árið 2017.

Grænt orkuskot!
Gleðilegt nýtt ár!
Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan.
Mér þykir all

Ertu alltaf að leið í ræktina en ferð svo aldrei - hefur jafnvel keypt kort en aldrei notað?
Ertu að láta allskyns afsakanir stoppa þig?

Aldrei of seint að hreyfa sig
„Slagorðið er, það er aldrei of seint að hreyfa sig,“ segir Þórey S. Guðmundsdóttir íþróttakennari og formaður í góðum hópi stjórnenda í Félagi áhugafólks um íþróttir aldraðra. FÁÍA.

Markmið reist á tilgangi - Guðni og hugleiðing dagsins
Að blása lífi í tilganginn
Markmið eru skilgreind og markmið sem hefur vægi er nákvæmt, tímasett, verulegt, framkvæmanl

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Acai berja
Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda 10 sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir.

Hálfkláruð verk - hugleiðing dagsins
Öll hálfnuðu verkin sem samt eru hafin ...
„Hálfnað er verk þá hafið er.“Þessi staðhæfing getur alveg verið sönn. Um le

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting
Rannsóknir hafa nú leitt í ljós að neysla á 500 ml af rauðrófusafa lækkar blóðþrýsting.

Fólk um og yfir fimmtugt klárara og með hærri greindarvísitölu
Margar konur á vissum aldri hafa áhyggjur af því að þær séu staðnaðar, minnið sé farið að gefa sig og að gáfunum hraki með hverju árinu.

Ástæða þess að hollt mataræði er ekki eina svarið við því að vera heilbrigður
Ok, þú drekkur grænkálssafa og spínat smoothie daglega, þú borðar lífrænan, glútenfrían mat með heimatilbúinni hnetumjólk og ert alveg búin að taka út allar mjólkurvörur, glúten, hveiti, sykur og fleira.

Við hér á Heilsutorg.is sendum landsmönnum öllum hugheilar áramótakveðjur og þökkum fyrir okkur á árinu sem er að líða
Ritstjórn og eigendur Heilsutorgs óska lesendum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegs og farsæls nýárs með þökkum fyrir undirtektirnar á árinu sem er

Margar konur á breytingaskeiði án þess hreinlega að átta sig á því
Finnst þér líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur?

Að vera fordæmi - Guðni með hugleiðingu dagsins
Hver er tilgangur minn sem faðir?
„Ég elska börnin mín“
Að vera fordæmi sem synir mínir geta nýtt sér þegar þeir

Morgunverður – hrærð egg með chillý
Frábært að krydda aðeins upp í morgunverðinum með góðu chillý. Hér er enn annar próteinríkur morgunverður.

Ég er - hugleiðing dagsins
„Ég er“
Minn grunntilgangur er að láta gott af mér leiða og skilja að til að ég þrífist og blómstri þurfum við o&

Að hætta að reykja – líðan þín!
Meiri hluti þeirra sem reykja eða nota tóbak langar að hætta því. Margir hafa reynt nokkrum sinnum og gengið misvel. Stundum gengur þetta vel, “ekkert mál!” segja sumir. En stundum gengur þetta ekki eins vel.

4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu
Ekki láta smávegis uppþembu eyðileggja daginn fyrir þér.

Veistu hver þinn tilgangur er - Guðni og hugleiðing dagsins
Líf þitt er aldrei tilgangslaust
– Hver er tilgangur lífs þíns?– Ég veit það ekki.– Það er frábært! Nú höfu

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?
Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má til hormónasveifla.

Stjórnlaus orka - hugleiðing Guðna á jóladag
Að slökkva elda
Líf venjulegs manns sem lifir venjulegu lífi í venjulegu húsi felst í hlaupum á milli elda

Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu
Hvað er betra en að fylla á tankinn með staðgóðum morgunverð. Þessi hérna er svo sannarlega til þess að prufa.