Fréttir
Gleymir þú þér oft - hugleiðing dagsins
Hugsaðu um orðið höfnun og hvernig þú hafnar þér á hverjum degi með því að vilja ekki vera eins og þú ert, þar sem
Segðu nei við frönskum kartöflum - ertu ekki annars að fara í átak á nýju ári?
Franskar kartöflur þekkjum við öll. Þær eru matreiddar um allan heim. En þær eru líka þekktar fyrir að hafa slæmt orð á sér og það er góð ástæða fyrir því.
Skilningur almennings á astma og ofnæmi fer vaxandi
Flestir þekkja Katrínu Jakobsdóttur vegna starfa hennar í stjórnmálum; formann Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, þingmann og fyrrverandi ráð
Sjö ára kláðinn er hættulegur samböndum
Sjö ára sveiflur eru lygilega algengar í lífinu og tilverunni. Kreppur eiga það til dæmis til að dynja yfir á sjö ára fresti.
Bættur lífsstíll getur framkallað sparnað í heilbrigðiskerfinu
Með því að leggja meiri áherslu á heilbrigt líferni en að lækna sjúkdóma væri hægt að spara verulega í heilbrigðirkerfinu, sagði kanadískur prófessor í sjúkraþjálfun sem kom fram í fréttatíma sjónvarps fyrir nokkru síðan.
14 spurningar til að spyrja sjálfa þig þegar þú átt slæman dag
Allar eigum við slæman dag inn á milli allra þessa góðu og þá er oft gott að hafa smá tékklista til að athuga hvort ekki sé nú hægt að snúa deginum upp í það að vera góður.
Að lifa í núinu er lífsstíll sem allir eiga að tileinka sér
Það er afar mikilvægt að hanga ekki á mistökum sem gerð voru í fortíðinni. Við verðum að halda áfram og lifa fyrir daginn í dag og framtíðina.
MORGUNVERÐUR – kókóspönnukökur með granateplum
Geggjaðar pönnukökur og endilega prufaðu að toppa þær með hreinum jógúrt og sítrónu.
Fjarvera er eina fíknin - föstudagur og Guðni með hugleiðingu
Fjarvera er eina fíknin – öllu er hægt að snúa upp í fjarveru og fíkn, að vilja sig ekki.
Ást sem fjarvera – e
Móðgun við eldri konur
Þegar tískutímaritið Allure tilkynnti í ágúst að það væri hættir að nota orðin „anti-aging“ yfir hrukkukrem og aðrar snyrtvörur sem eiga að halda konum unglegum, fögnuðu margir.
Orku pizza með grænmeti, eggi, Tandoori kjúklingi og kotasælusósu
Dásamlegur réttur til að bjóða upp á fyrir alla fjölskylduna.
Andoxunarefni
Andoxunarefni finnast náttúrlega í ýmsum matvælum, þá sérstaklega í ávöxtum og grænmeti. C-vítamín, E-vítamín og beta-karotín
Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn
Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing.
Viltu umturna lífi þínu - Guðni og hugleiðing á miðvikudegi
Viltu umturna lífi þínu.
Það er sáraeinfalt.
Ein öflugasta hugleiðsla/vitundaræfing/athyglisæfing sem hugsast getur e
Notkun snjallsíma hefur mest áhrif á börn og ungt fólk
Notkun ýmissa snjalltækja hefur aukist gríðarlega á síðastliðnum áratug.
Í öllum aldurshópum eru einstaklingar sem líklega mega teljast háðir einhver
Leyndarmál Ítala og hvers vegna þeir eru svona heilbrigðir og grannir
En hvert er leyndarmálið á bak við heilsu Ítala og hvernig geta þeir haldið sér í svo góðu formi með allan þennan dásamlega mat á borðum alla daga?
Er súrdeigsbrauð hollara en önnur brauð ? Viðtal á Ruv við Fríðu Rún næringafræðing Heilsutorgs
Við fáum talsvert af spurningum um hollustu og mataræði frá hlustendum Mannlega þáttarins. Þetta eru oft spurningar sem manni finnst maður eig
Þú, augnablikið og nándin - hugleiðing dagsins
Fjarvera er eina fíknin
Öll fíkn snýst um skort. Þessi skortur á sér mörg andlit. Við sendum okkur dulbu
Þessi 9 eru sögð vera hollust í grænmetis fjölskyldunni
Það eiga allir að borða grænmeti á hverjum degi en því miður að þá er það ekki raunin.
Besta leiðin til að losna við bauga
Baugar undir augum gera fallegt andlit óaðlaðandi. Þeir láta andlitið á þér líta út fyrir að vera þreytt og veiklulegt. Þetta vandamál er þekktara meðal kvenna en karla.
Hver er það sem lítur út - mánudagur og hugleiðing Guðna
Þú lítur öðruvísi út
Fyrir nokkrum árum hélt ég námskeið tvær helgar í röð, fyrst a
Heilbrigt kynlíf er stór partur af heilbrigðu lífi
Hér á eftir segja 7 konur frá því hvað þær gerðu í samvinnu við sinn heittelskaða til að krydda upp á kynlífið og gera það skemmtilegra og enn meira spennandi.