Fara í efni

Fréttir

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga.
Áreiti lífsins - sunnudagshugleiðing Guðna

Áreiti lífsins - sunnudagshugleiðing Guðna

Viðnám - Streita Oftast er talað um viðnám í merkingu rafmagns eða mótstöðu. En hjá mér þýðir orðið a
Þetta salat klikkar alls ekki.

Thai-salat - frábær í aðalrétt

Thai salat fyrir alla fjölskylduna.
Ofnbakað lambalæri að hætti Rikku

Ofnbakað lambalæri með dukkah og rauðrófum

Þessi lambalærisréttur er í miklu uppáhaldi hjá Rikku.
Fallegt hár

Hárlos- Hvað er til ráða?

Það er nú sannað að karlmenn eru líklegri en konur að byrja að missa hárið. En sá kvilli hrjáir okkur konur líka. Hárið getur byrjað að þynnast og oftast má rekja þennan kvilla til vítamínsskorts og heilsubrests.
Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum

Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum

Sætar kartöflur eru fullar af C-vítamíni sem ver frumur gegn skemmdum sem geta orðið vegna of mikils stress og álags.
Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar eru heppilegar fyrir þá sem vilja viðhalda vöðvamassa og tónuðum vöðvum og góðri beinheilsu.
Er sítrónuvatnið að skemma í okkur tennurnar ?

Er sítrónuvatnið að skemma í okkur tennurnar ?

Það er mikið búið að lofa sítrónuvatnið og að drekka það á fastandi maga strax á morgnana.
kúrt upp í rúmi

Viltu hressa upp á kynlífið í hjónabandinu?

Vertu þolinmóð(ur) við makan þinn. Kynlíf er svolítið svona eins og að elda góða máltíð. Þú hendir ekkert einhverju í pott og leggur engan metnað í máltíðina og ætlast svo til þess að hún sé bragð góð. Það sama má segja um kynlíf.
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs.
Orkulaus á morgnana? Prufaðu þessa DÚNDUR GÓÐU orkubita með möndlum og hunangi

Orkulaus á morgnana? Prufaðu þessa DÚNDUR GÓÐU orkubita með möndlum og hunangi

Þessir eru frábærir á morgnana ef þú ert í tímaþröng og þarft að grípa eitthvað með þér til að borða á leið í vinnu eða skóla.
Orka er allt sem er - Guðni skrifar um orkuna á föstudegi

Orka er allt sem er - Guðni skrifar um orkuna á föstudegi

Orka Orka er allt – orkan er straumur. Rafmagn, bensín, ljós, peningar, ást, tíðni, tónar, vindur, vatn. Orka eyðist ek
Förðunarmistök sem þú ættir að forðast – þau geta gert þig 10 árum eldri

Förðunarmistök sem þú ættir að forðast – þau geta gert þig 10 árum eldri

Þegar við eldumst er augljóst mál að húð okkar breytist og því þarf að endurskoða umhirðu húðarinnar sem og förðun hennar.
Þegar-veikin - Guðni og hugleiðing dagsins

Þegar-veikin - Guðni og hugleiðing dagsins

Þegar-veikin Manneskja sem lifir lífinu í höfnun gagnvart augnablikinu; manneskja sem hefur þróað með sér háþro&#
Dásamlegur bleikur smoothie - stútfullur af næringar- og andoxunarefnum

Dásamlegur bleikur smoothie - stútfullur af næringar- og andoxunarefnum

Allir þekkja grænu hollu drykkina, ekki rétt?
Viðeigandi aðlögun á vinnumarkaði – Anna Lawson

Viðeigandi aðlögun á vinnumarkaði – Anna Lawson

Öryrkjabandalag Íslands býður til málþings um viðeigandi aðlögun á vinnumarkaði og starfsgetumat. Aðalfyrirlesari er Anna Lawson, breskur lagaprófess
Ég um mig frá mér til mín - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Ég um mig frá mér til mín - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Skortdýr Skortdýrið er það sem sumir kalla egó – afstaða, dómur, gagnrýni, hól, mikilmennskubrjálæði, stolt
50+ og glímir við verki og orkuleysi?

50+ og glímir við verki og orkuleysi?

Glímir þú við verki eða orkuleysi og átt erfitt með að léttast? Þegar kemur að sextugsaldrinum er ekki lengur hægt að fresta og segja „ég byrja seinn
Hvað eru paraben og af hverju eru þau skaðleg?

Hvað eru paraben og af hverju eru þau skaðleg?

Paraben eru efni sem notuð eru mikið í snyrtivörum og einnig í matvælum sem rotvarnarefni og finnast því í mjög mörgum vörum.
Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli

Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli

Hefur þú prufað að rista cumin? Það gefur víst alveg afbragðs góða lykt og ýkir bragðið aðeins.
Afar áhugaverð grein

Hvað eru geðhvörf?

Íslensk tunga á marghátta lýsingu á skapi eða geði manna og dýra, sem lýsir því m.a. hvort lundin er létt, þung eða hvort sá sem um er rætt er blendinn í geði.Geðshræring er uppnám hugans. Skap eða geðblær getur einkennst af hækkuðu geðslagi eins og við depurð, þunglyndi eða sálarkvöl. Milli hækkaðs og lækkaðs geðslags er sagt að jafnaðargeð ríki. Sumir eru geðríkir, aðrir eru hæglyndir eða skaplitlir og enn aðrir einhvers staðar þar á milli.
Konur, vín og heilablóðfall

Konur, vín og heilablóðfall

Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.
B12 skortur er dauðans alvara og getur haft alvarlegar afleiðingar

B12 skortur er dauðans alvara og getur haft alvarlegar afleiðingar

Fyrir um fjórum árum síðan var ég svo heppin að heimilislæknirinn minn hætti að vinna sökum aldurs. Já, mér finnst ég hreinlega hafa dottið í lukkupottinn það árið.
Líf er því miður ekki sama og líf

Líf er því miður ekki sama og líf

Ey­mund­ur Ey­munds­son þjáðist frá unga aldri af mikl­um kvíða og síðar fé­lags­fælni. Eft­ir að hann áttaði sig á því hvers kyns var, 38 ára gam­all, hef­ur Ey­mund­ur unnið öt­ul­lega að því að aðstoða fólk með geðrask­an­ir og sinna for­vörn­um.