Fréttir
MAGNESIUM „the miracle mineral“
Magnesium hefur verið kallað “the miracle mineral” og “the spark of life” og það er mjög nauðsynlegt fyrir okkur öll. Það er gott fyrir heilbrigði beina og einnig mjög gott fyrir hjartað. En einhverra hluta vegna er oft litið framhjá þessu efni þegar hugað er að heilsunni.
Aukum hreysti og verndum okkur gegn haustpestum
Það er hægt að efla mótstöðu líkamans, auka hreysti og draga úr smithættu.
6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims
Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann.
Okkar innsæi - Guðni og hugleiðing á mánudegi
Við erum vitni í eigin tilvist og ef hegðun okkar veldur óróa, hjá okkur eða öðrum í kringum okkur, leiðrétt
Orkuskot sem kemur þér sko af stað!
Það er svo gott að fá sér eitthvað orkuríkt og gott til að koma sér af stað á morgnanna, þetta ávaxta og orkuskot kemur okkur svo sannarlega af stað, vittu til!
Það er svo gott að fá sér eitthvað einfalt og fljótlegt á morgnana og ég tala nú ekki um ef að það er einnig orkuríkt og hollt.
Einelti er ofbeldi
„Einelti er ein tegund ofbeldis. Einelti er það þegar einstaklingur, sem oft fær fleiri í lið með sé, níðist á öðrum einstaklingi með t.d. niðrandi or
Tilgangur, sýn og markmið - hugleiðing á sunnudegi
Við höfum tekið ábyrgð á tilvist okkar, fyrirgefið okkur og sleppt.
Því veljum við núna viðbragð, óháð, i
Bananabrauð með sætkartöflu ívafi
Grískur jógúrt, pekan hnetur og sætar kartöflur gera þetta brauð alveg ofsalega hollt og gott.
9 góð ráð fyrir hjartað sem gera lífið betra
Hjartað er án efa eitt mikilvægasta líffærið sem mannskepnan hefur að geyma og því er mikilvægt að huga að því hvað við getum gert á einfaldan hátt til að hlúa að því svo því líði sem best og endist sem lengst.
Súkkulaði og jarðaberja smoothie - dúndur góður til að hlaða á orkubúið
Þessi slekkur á súkkulaðilöngunum.
Hefur Epsom salt jákvæð áhrif á heilsuna?
Epsom salt nýtur mikilla vinsælda á heilsuvörumarkaðnum og á það að setja saltið í baðið að lina ýmsar þjáningar, til dæmis þreytta vöðva.
Ráðstefna SÁÁ um fíkn
Hilton Reykjavík Nordica
2.-4. október, 2017
Vefur ráðstefnunnar: https://40ara.saa.is
Ertu efi og skortdýr - Guðni og hugleiðing dagsins
ÞAKKLÆTI
Teldu upp allt sem þú ert þakklát/ur fyrir.
Skilurðu muninn á þakklæti og örlæti?
Upplifir þú áreiti
Börnin okkar!
Ráðstefna Geðhjálpar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á Íslandi. Gullteigur, Grand Hótel 17. október 2017.
Smalapæja með kjúklingi
Þessi ljúffenga smalapæja stóð sko sannarlega undir væntingum í tilraunaeldhúsinu.
Að komast á auðveldan hátt í gegnum breytingaskeiðið
„Fæðuval hefur áhrif á örveruflóru meltingafæranna. Röskun á þessari mikilvægu flóru getur stuðlað að hitakófum og svitaköstum og haft áhrif á svefn og andlega líðan,“ segir Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, master í næringarlæknisfræði.
Byrjunarreiturinn - hugleiðing dagsins
Einfaldasta og mesta blessunin er að opna augun, stíga fram og draga andann
Farðu aftur á byrjunarreit. Rifjaðu upp hvernig þér lei
Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið
Þegar einstaklingar verða fyrir ofbeldi á uppvaxtarárum sínum, hvort sem er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, getur það haft ævilangar afleiðingar fyrir viðkomandi.
VIÐTALIÐ: Í tilefni þess að þann 29. September n.k er Alþjóðlegi Hjartadagurinn þá tókum við viðtal við Ásgeir Þór Árnason hjá Hjartaheillum
Ásgeir Þór segir okkur frá Hjartaheillum, Alþjóðlega Hjartadeginum og hvað honum finnst skemmtilegast að gera til að halda sér í formi.
Mundu eftir örlætinu - Guðni lífsráðgjafi og hugleiðing dagsins
Dagurinn í dag er besti dagur lífs þíns
Gerðu eitthvað fyrir einhvern í fullkomnu trausti – eins og þú vitir að þú