Fara í efni

MINNI, SKIPULAG OG TÍMASTJÓRNUN - Námskeið á vegum SÍBS

MINNI, SKIPULAG OG TÍMASTJÓRNUN - Námskeið á vegum SÍBS

Tilgangurinn með námskeiðinu er að bæta tímastjórnun, minni og skipulag og læra aðferðir til að takast á við gleymsku í daglegu lífi.

 

 

  • Tímabil

    06.04.2016 - 04.05.2016

  • Almennt verð

    48900 kr.
    3000 kr. afsláttur fyrir félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS

  • Um námskeiðið

    Reykjalundarnámskeið SÍBS um heilbrigði og lífsstíl eru aðlöguð útgáfa af námskeiðum sem notuð eru í meðferð á Reykjalundi. Námskeiðin eru kennd af okkar færustu sérfræðingum á hverju sviði og þú getur treyst faglegu innihaldi þeirra.

    Almennt verð: 48.900 kr. 
    Verð fyrir félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS: 45.900 kr. 

    Staður og stund:
    SÍBS, Síðumúli 6 2.h. (lyfta), 108 Reykjavík, stofa 1. 
    Mið. 6., 13., 20. & 27. apr. & 4. maí kl. 16:30-18:30

    Lýsing: 
    Tilgangurinn með námskeiðinu er að bæta tímastjórnun, minni og skipulag og læra aðferðir til að takast á við gleymsku í daglegu lífi.

    Leiðbeinandi er Claudia Ósk Georgsdóttir, taugasálfræðingur á Reykjalundi.

ÞÚ GETUR SKRÁÐ ÞIG HÉR.