Nákvæmlega vegna þessa ættir þú að borða avókadó á hverjum degi
Hér eru 7 góðar ástæður til þess að borða avókadó á hverjum einasta degi.
Hér eru 7 góðar ástæður til þess að borða avókadó á hverjum einasta degi.
1. Góð fita
Avókadó, eða lárperan, er stútfull af góðri fitu – sömu góðu fitunni og er í ólífuolíu. Þess vegna er lárperan sérstaklega góð fyrir hjartaheilsu okkar.
2. Gerir þig mettan
Þá getur þessi góða fita og auk þess trefjarnar í lárperunni haft hemil á hungrinu. Rannsóknir sýna að máltíðir og réttir sem innihalda avókadó eru saðsamir og gera fólk saddara lengur.
3. Góð næringarefni
Lárperan er stútfull af góðum næringarefnum og er ein af þessum fæðutegundum sem hefur verið kölluð ofurfæða.
4. Fyrir heilsuna
Lárperan er bæði góð fyrir líkama sem heila. Næringarefni hennar geta haft jákvæð áhrif til varnar hjartasjúkdómum, sykursýki, krabbameini og sjúkdómum sem leggjast á heilastarfsemina.
5. Góða kólesterólið
Þá vinna næringarefni hennar á vonda kólesterólinu en hækka það . . . LESA MEIRA