Fara í efni

Rafrettur og munntóbak – nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?

Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík miðvikudaginn 28. september nk. kl. 8:15 - 10:00.
Rafrettur og munntóbak – nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?

Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík miðvikudaginn 28. september nk. kl. 8:15 - 10:00.

Yfirskrift fundarins er: Rafrettur og munntóbak - nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?

Frummælendur:

  • Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir og sérfræðingur í heimilislækningum 
    Eru rafrettur bylting í tóbaksvörnum?
     
  • Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis
    Regluverk og umfang
     
  • Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélags Íslands
    Eru rafrettur undur eða ógn?

Fundarstjóri: Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheillum, Save the Children.

Þátttökugjald er 2.400 kr. (þarf að staðgreiða) og er morgunverður innifalinn. Skráning er á www.naumattum.is 

Sjá nánar: Náum áttum 28. sept. 2016. Dagskrá (PDF)

Rafn M. Jónsson
verkefnisstjóri

Af vef landlæknis