Fara í efni

Fréttir

Hættum að rífa okkur niður eftir vigt.

Hvenær er maður alveg nóg?

Við erum öll alveg í 100% lagi ....sama hvað vigtin segir :) Hana er hægt að laga upp eða niður. En hættum að vera með endalaust niðurrif.
Falleg sólblóm

Sómakennd

Hvað er sómakennd? Hjálpar sómakennd okkur í lífinu? Viljum við hafa sómakennd og hvað færir hún okkur?
Sunnudags hugleiðing~

Hvert augnablik er tækifæri, hugleiðing á sunnudegi frá Guðna

Vertu ekki í viðnám gegn því sem þú hefur ekki stjórn á. Í stað þess að vera fjarverandi kemurðu til fulls
Björt og falleg augu eru æðisleg

Viltu bjartari og stærri augu? 3 góð ráð til þess

Það er oft sagt að augun séu gluggi sálarinnar enda eru augun oft það fyrsta sem fólk tekur eftir hjá öðrum. Það er því mikilvægt að draga fram það besta við augun svo þau fái að njóta sín. Hér eru 3 skotheld ráð til að láta augun virka stærri og bjartari. - See more at: http://www.tiska.is/utlit/snyrtivorur/nanar/6130/viltu-bjartari-og-staerri-augu-3-god-rad-til-thess#sthash.cR11yfac.dpuf
Unglingar og eiturlyf

Er unglingurinn að neyta vímuefna?

Breytt hegðun og nýir vinir geta verið merki um slíka hættu.
Því miður allt of algeng sjón í dag

Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni

Ný rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í framtíðinni.
Viljum við ekki öll heilbrigðan heila?

Sérfræðingar vara við því að heilar eru að minnka

Hér eru ráðleggingar til að byggja upp heilbrigðari heila.
Þær eru ekki eitthvað sem við viljum í hárið okkar

Húsráð við lús

Lúsin lætur á sér kræla þessa dagana.
Svartbauna brúnkur.

Brúnkur til að njóta :)

Flottar þessar, fullar af svörtum baunum. Gott að eiga þessar með kaffinu :)
Gúrkan er afar góð ef þú ert í átaki

Gúrkan er góð fyrir kaloríubrennslu

Gúrkan er 95% vatn og þess vegna er hún meiriháttar til að grípa í ef líkamanum vantar vökva.
Afar girnilegt kjúlla salat

Gómsætt kjúklingasalat

Þessi uppskrift er fyrir fimm.
Kápan á bókinni hennar Birnu

Birna Varðardóttir er höfundur bókarinnar Molinn minn – ég mæli með því að þú lesir þetta viðtal

Hún Birna Varðardóttir er næringarfræðinemi við Háskóla Íslands.
Nægur svefn minnkar stress og áhyggjur

Hvernig getur bættur svefn hjálpað þér að takast á við krabbamein? Góð ráð við svefnleysi byggð á rannsóknum á krabbameinssjúklingum

Flestir upplifa svefnleysi einhvern tíma á lífsleiðinni en líkurnar á því að glíma við svefnleysi aukast með aldri og við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein. Um 30-50% krabbameinssjúklinga glíma við svefnleysi en vandamálið er oft vangreint og leita sjúklingar sér ekki alltaf aðstoðar.
Dásamleg fasteign á Skáni

Þessi fallega fasteign finnst á Skáni í Svíþjóð.

Húsið var byggt árið 2011 og er c.a 180m2.
Ecospirur eru dásamlega góðar

Hvað er gott að hafa með spírunum frá Ecospira ?

"Áttu uppskriftir af því hvernig maður notar spírur ?" er spurning sem ég oft spurð að. Spírur eru ekki eldaðar nema kannski baunir og ertur sem hægt er að hita fyrir neyslu. Spírur eru einsog salat, þeirra er neytt ferskar.
Hreint mataræði .

Náðu tökum á sjálfum þér með breyttum lífsstíl.

Spáum í hvað við borðum. Flækjum ekki lífið með niðurbroti og vanlíðan. Heldur borðum okkur frísk ...og borðum af okkur aukakílóin :)
Bragðlaukarnir

Bragðlaukarnir

Að borða vekur vellíðan, og ákveðin matvæli vekja meiri vellíðan en önnur. Á tungu okkar, í munnholinu og í nefinu eru frumur sem skynja bragð og lykt. Þessar frumur eru beintengdar vellíðunarstöðvum í heilanum.
Það er rómantískt að haldast í hendur

Karlmenn ganga hægar þegar þeir eru ástfangnir

Þegar karlmenn fara út að ganga með konunni sem þeir elska þá hægja þeir á sér.
Alveg glænýr einstaklingur

Hvað gerist á fyrstu mínútum barns?

Þú varst að koma barni í heiminn. Þú ert í skýjunum og elskar þennan litla einstakling meira en allt. Þessi einstaklingur er samt að upplifa eitthvað
Það er bagalegt að þjást af svefnleysi

Árangursríkasta meðferðin við svefnleysi

Miðað við notkun Íslendinga á svefnlyfjum má telja líklegt að þúsundir manna og kvenna þjáist af svefnleysi hér á landi. Svefntruflanir eru afar kvimleiðar en hver er eignlega besta leiðin til að ráða bót á svefnleysinu?