Fréttir
Meðgönguannáll – Nínu Salvarar
Einhversstaðar í gagnabankanum á ég minningu um einhvern skynsaman halda því fram að 28 ár séu mjög heppilegur aldur til þess að eignast fyrsta barn.
Geta hagsmunir neytenda og framleiðenda farið saman?
Fyrirtæki sem þróast ekki og aðlagar ekki sinn rekstur að breytingum á hugsunarhætti og lífstíl, dragast aftur úr.
Bananabaka með mangókremi
Þessi ómótstæðilega uppskrift af bananaböku með mangókremi kemur frá Sollu á Gló.
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Upptök vöðvanna sem hreyfa fingurna og úlnliðinn eru í lítilli vöðvafestu á utanverðum olnboganum. Vegna of mikillar áreynslu á bandvef sem tengir vöðvana við beinin koma litlar rifur í vefinn sem leiða til ertingar á svæðinu og bólgu.
Viðbrögð okkar skipta máli, Guðni með góða hugleiðingu á laugardegi
Það skiptir engu máli hvað gerist.
Það eina sem skiptir máli er hvað þú gerir, eftir að eitthvað gerist.
Þín viðbrögð
Heilsuborg 5 ára og mikil gleði.
Ég verð að fá að þakka Heilsuborg fyrir að vera til fyrir fólk eins og mig.
Að finna að maður er alveg þess virði :)
Að allt er hægt.
Fróðleiksmoli: Kransæðastífla
Fróðleikur og fræðsla eru mikilvæg atriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum og að þessu sinni fjöllum við um kransæðastíflu.
Dagana 15. - 18. október verður sannkölluð fimleikaveisla í Laugardalnum, þegar 10. Evrópumeistarmótið í hópfimleikum fer fram.
Mótið er stærsti innanhússíþróttaviðburður sem haldinn hefur verið á Íslandi en á hverjum tíma munu um 4000 manns geta fylgst með mótinu úr sérinnfluttri stúku sem kemur til með að mynda stuðningsmanna gryfju í frjálsíþróttahöllinni.
Sorry grænmetisætur : Að borða kjöt og elda mat er ástæða þess að mannfólkið fékk þennan stóra heila
Að vera grænmetisæta, vegan eða borða raw mat getur verið hollt, og er svo sannarlega hollara en hin týpíska máltíð í henna Ameríku.
Þjáning er skortur á tjáningu, hugleiðing frá Guðna á sólríkum föstudegi. Góða helgi!
Framgangan er alls ekki bara veraldleg, ekki frekar en nokkuð annað í þessum heimi. Það er enginn munur á veraldlegri og andlegri birtingu
Varnir gegn gómsjúkdómum
Það er hægt að fyrirbyggja að tennur fullorðinna losni með góðri munnhirðu og að fylgjast vel með munnheilsu.
Trúir þú öllu frá sjálfum þér ?
Það sem ég hélt í byrjun að væri best ... er kannski í dag djók.
Svo lengi lærir sem lifir :)
Föl, þreytt og úthaldslaus
Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum.
Nýrnasjúkdómar
Hver einstaklingur fæðist yfirleitt með tvö nýru, það er samt vitað að eitt nýra dugar til að sinna þeirri starfsemi sem nauðsynleg er.
Börn eru ekki að borða næginlegt magn af grænmeti, en hérna er góð lausn til að laga það
Það hafa verið framfarir í að fá börn að borða ávexti en ekki hefur gengi eins vel að fá þau til að borða grænmetið. Sem betur fer þá er einföld lausn til að breyta því.
Afhverju svitnum við í lófunum þegar við erum stressuð?
Læknisfræðin kallar þetta ástand “palmar hyperhidrosis” ef að fólk svitnar of mikið í lófunum.
Lesblindir snillingar
Orðið dyslexía (Lesblinda) er komið úr grísku og þýðir erfiðleikar með orð ("dys" - erfiðleikar; "lexis" - orð). Það er því sjálfgefið að nemandi sem á við slíka erfiðleika (lesblindu) að etja á erfitt uppdráttar í hefðbundnu námi sem byggir á bókinni - lestri og skrift.
Af hverju stafar brjósklos og hvaða einkenni fylgja því?
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við efri hluta líkamans.
Við erum á mismunandi ferðalagi, hugleiðing dagsins frá Guðna
Það er nauðsynlegt að breyta ferlum sínum til að staðfesta viljann og standa við fyrirheit sín til að treysta og styrkja viljann til velsæ