Fara í efni

Fréttir

Hrund Jónsdóttir ungbarnasundkennari

Hrund Jónsdóttir kennir ungbarnasund, við tókum létt viðtal við hana

“Ég heiti Hrund Jónsdóttir, er gift, tveggja barna móðir. Ég er með B.S. í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands og er að skrifa meistararitgerð mína í Lýðheilsuvísindum sem fjallar um upplifun mæðra á ungbarnasundi.“
Uppskriftin passar akkúrat í ílátið

Bláberjasmoothie

Hefur þú gaman af því að prófa nýjungar ?
Grunnskólabörn

Heilsueflandi grunnskóli

Hugmyndin um heilsueflandi grunnskóla er byggð á Ottawa-sáttmála Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar um heilsueflingu.
hugleiðing á þriðjudegi~

Þriðjudagur og hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa

Það þarf vilja til að skapa rými fyrir ljósið í lífi sínu – ef þú rýkur út færðu ofbirtu í augun
Finax fínt mjöl er notað í þessa uppskrift

Amerískar pönnukökur með bláberjum

Þessa uppskrift gerði Eva Laufey Kjaran.
Krakkarnir fá ekki leið á soðnum fiski

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Þetta er réttur fyrir alla og þá meinum við alla
Dásamlegur réttur.

Kúrbítspasta með humar sósu.

Alsælan er hér við völd :) "Humar pasta/Kúrbítsnúðlur" með rjómasósu og allskonar nammi :) Parmesan og nýmuldnum svörtum pipar fra Pottagöldrum.
Þekktar umbúðir sem innihalda gervisykur

Gervisykur – skaðlaus eða hvað?

Talið er að gervisykur kveiki á glúkósaofnæmi með því að breyta örlífverubúskap í maga og þörmum.
Heilsueflandi framhaldsskólar

Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi framhaldsskóli byggist á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.
Skemmtileg hugmynd

Krúttleg leið til að passa upp á þitt “stöff”

Þessir krúttlegu límmiðar senda skýr skilaboð til annarra fjölskyldumeðlima : Látið mitt dót í friði.
Hvað eru börnin að borða í skólanum?

Skólamatur í 10 daga

Hvað eru börnin að borða?
Þessa vöru má sjá víða á tilboði

Enn eitt vafasamt megrunarmeðal á íslenska markaðnum

Í þetta sinn belgir sem eiga að innihalda “hindberjaketóna með grænu tei”. Þess konar vörur hafa verið mikið auglýstar í íslenskum fjölmiðlum síðustu vikur. Til vitnis um ágæti vörunnar er í sumum auglýsingum sérstaklega tekið til þess að Dr. Oz hafi mælt með henni.
Góður svefn er gulli betri

Láttu þennan mat eiga sig ef þú ætlar snemma að sofa og vilt sofa vel

Matur sem á helst ekki að borða stuttu fyrir svefn.
Góð sundgleraugu geta gert gæfumun

Ekki öll sund lokuð í baráttunni við hrukkurnar

Góður sundsprettur er margra meina bót og styrkir jafnt sem stælir. Sumir synda án sundgleraugna og eiga á hættu að svíða í augun og verða rauðeygðir. Flestum finnst betra að nota sundgleraugu, en vandamálið er að þau þarf að herða vel að höfðinu svo vatnið smjúgi ekki á milli. Vegna þessa fá margir djúp gleraugnaför og poka undir augun, sem hverfa ekki fyrr en mörgum klukkutímum eftir sundsprettinn.
Er paleo mataræðið plat?

Er Paleo mataræðið plat?

Paleo mataræðið eða steinaldarfæði er mjög vinsælt nú til dags á Íslandi og mjög margir hafa heyrt af því eða jafnvel prófað það.
hugleiðing á Sunnudegi~

Guðni með hugleiðingu á afar vindasömum og blautum sunnudegi

Á endanum gefst vaninn upp. Því er stundum haldið fram að það taki að meðaltali 21 dag að breyta venju. Til að búa til ný ferli þu
Pælingar á sunnudagsmorgni.

Pælingar á sunnudagsmorgni.

En myndin af þessari konu sem er að móta sjálfan sig. Þetta er alveg ég. Þegar að ég sá þessa mynd! Bara varð að hafa hana með.
Jamie Oliver vann stórsigur

Blekkingar skyndibitakeðja

Neytendur í heiminum eru sífellt að verða meðvitaðri um innihald þeirra matvara sem þeim er boðið uppá, það er af hinu góðu því við ættum ekki að láta bjóða okkur hvað sem er. - See more at: http://nlfi.is/blekkingar-skyndibitakedja#sthash.QkxfItkc.dpuf
Passa þarf upp á kalkbúskap alla ævi

Beinþynning og brothættir hryggir

Beinþynning og beinþynningarbrot er stórt lýðheilsulegt vandamál. Alþjóðlegu beinverndarsamtökin áætla að þriðja hver kona og áttundi hver karl brotni af völdum beinþynningar einhvern tíma á lífsleiðinni. Á Íslandi er gert ráð fyrir að árlega megi rekja 1200 – 1400 beinbrot til beinþynningar.
Þessa sveppi má tína og borða

Góðir og vondir sveppir

Nú er tími sveppatínslu.
Haustið er skemmtilegur tími og fallegur

Haustið og heilsan

Haustið er komið, veðrið hefur breyst til muna á örfáum dögum, gróðurinn að breytast og önnur lykt komin í loftið. Það er kaldari tími framundan umvafinn dulúð, krafti og fegurð.
Móðir og sonur

Samband sonar við móður hefur áhrif á velgengni hans

Harvard háskólinn í Boston hóf árið 1938 einhverja lengstu rannsókn á þroskaferli karlmanna sem um getur.
Hugleiðing á laugardegi~

Hugleiðing á laugardegi frá Guðna lífsráðgjafa

Umgjörðin er kærleiksrík girðing til að styðja sig við – hún er aðferð til að þurfa ekki stöðugt að halda sér uppi aL