Fara í efni

Fréttir

Næring miðuð við þörf

Næring miðuð við þörf

Orkuþörf minnkar töluvert með aldrinum eða um allt að 30% þegar efri fullorðinsárum er náð.
Að ganga er afar holl hreyfing

Þakkaði bílleysi góða heilsu

Sigurður A Magnússon skrifaði grein í bókina Árin eftir sextugt, sem kom út fyrir næstum tveimur áratugum.
Elsku okkur á þeim stað sem við erum stödd á.

Að taka til i huganum.

Það þarf bara að finna styrkinn sinn og koma honum til að framkvæma hlutina . Allt er hægt. GET-SKAL-VIL .
Léttur og þrælgóður réttur.

Léttsteikt grænmeti og allskonar.

Ég er með Rapunzel olíuna. Smakkaði svona um daginn og varð að fá þessa olíu Og þvílíkt nammi.
Esther Helga Guðmundsdóttir

Esther Helga Guðmundsdóttir starfar við MFM miðstöðina og er formaður Matarheilla, við fengum hana í viðtal

„Ég starfa við MFM miðstöðina, er formaður Matarheilla, í stjórn Foodaddiction Institute. Ég hef einnig verið að vinna í Bandaríkjunum og aðeins á Norðurlöndum bæði við kennslu og meðferðir. Ég á þrjú uppkomin börn og 3 yndisleg barnabörn.“
Þessi drykkur er tilvalin morgundrykkur

Skólahristingur

Þessi drykkur er tilvalin morgundrykkur, í honum er ýmislegt sem er gott fyrir góða heilastarfsemi svo hann er sérstaklega góður fyrir skólakrakkana en auðvitað alla hina líka.
Orange er fullbúið skrifstofuhótel og verkefnahús

Skemmtilegar lausnir fyrir ráðgjafa

Orange Project býður upp á nýjar og áhugaverðar lausnir fyrir sjálfstætt starfandi ráðgjafa. Fyrirtækið getur boðið upp á heildarlausnir sérsniðnar að þörfum hvers og eins.
Kjúklingur með sætum kartöflum

Kjúklingur með sætum kartöflum, spínati og fetaosti

Það hefur verið mikið um sætindi hér upp á síðkastið og ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að ég missti mig í sætindunum í sumar. Ég fékk ekki einu
Heimagerð fræhrökkbrauð

Fræhrökkbrauð með feta-og sítrónumauki

Og hvað var það sem var svona gott?
Hjartalíf fær ansi góða gjöf

Hjartalíf afhentir Hjartagátt hjartastuðtæki

Síðastliðinn föstudag mættum við fjölskyldan niður á Hjartagátt Landspítalans til að afhenta Hjartagáttinni ágóðan af styrktartónleikunum okkar sem haldnir voru í Gamla Bíói í maí og var upphæðin sem afhent var 1.230.000.
David Nutt prófessor

Er vit í vímuefnavísindunum? Fyrirlestur prófessors David Nutt 16.september, kl. 16.30 stofu 102 á Háskólatorgi, Sæmundargötu 4 101 Reykjavík

Prófessor David Nutt flytur opinberan fyrirlestur um vímuefnamál og vímuefnastefnu, þriðjudaginn 16. september, kl. 16:30 – 18:00 í stofu 102 á Háskól
Já ef þau virkuðu eins og auglýsingar vilja meina

Ef kremin virkuðu væri enginn hrukkóttur

Það eiga allar konur að nota eitthvað til að mýkja húðina“ segir Ragna Fossberg förðunarmeistari hjá RÚV.
Glúten er prótein í hveiti, rúgi og byggi

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum. Glúten hefur afar góða bökunareiginleika. Það er glúten sem límir brauðdeig saman svo það getur lyfst mikið án þess að molna.
streita getur leitt til svefntruflana

Streita og svefntruflanir

Ef þú ert farin að þrá frekara jafnvægi í einkalífi og starfi þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.
Það getur verið hvimleitt að fá útferð

Útferð og/eða sveppasýking

Konur geta haft óverulega, glæra og lyktarlausa útferð án þess að hún sé vísbending um sjúkdóm.
Hera Rut Hólmarsdóttir, sjúkraþjálfari

Betra bak - Hver vill það ekki !

Heilsutorg býður þér í FRÍAN Prufutíma
berja og granatepla smoothie

Berja-granatepla smoothie

Þessi berja smoothie er búinn til með granateplasafa.
Elín Hirst

Elín Hirst situr á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi, hún gaf sér tíma í viðtal

“Ég var sem kunnugt er kosin á þing í apríl 2013 fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi og er því annar veturinn minn að hefjast sem þingmaður og mér líkar þingmannsstarfið mjög vel og finn mig vel í nýja hlutverkinu.”
Hugleiðing á föstudegi~

Við viljum temja okkur sjálf, hugleiðing frá Guðna á föstudegi

Við viljum temja okkur sjálf, eða öllu heldur temja okkur ný vinnubrögð, ný viðhorf, nýjan lífsstíl se
Hlaupin er 6 km leið úr vesturbænum.

Landspítalahlaupið 2014 Úrslit

Landspítalahlaupið var haldið í 7. sinn 11. september og Grensásgengið vann bikarinn.
Mengun

Tilkynning vegna brennisteinsdíoxíðs (SO2) á Austurlandi

Síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenjumikil sl. laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal.
Skólamáltíðir

Skólamáltíðir í grunnskólum

Undanfarna áratugi hefur skóladagurinn í grunnskólum lengst, börn eru nú í skólanum frá því snemma morguns og fram yfir hádegi. Það var því mjög mikil
Þetta er alveg jafn óhollt og að reykja

Aukin notkun á munntóbaki á eftir að skila sér í holskeflu krabbameinstilvika

En þetta segir Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir á Landspítalanum og talar hún um að þessi aukning muni aðalega verða hjá fólki á besta aldri.