Fréttir
Mikil neysla sykurs getur allt að tvöfaldað líkurnar á hjartasjúkdómum
Nýjar rannsóknir sýna að viðbættur sykur, sem finna má m.a. í gosdrykkjum og unnum matvörum, geti aukið hættuna á dauðsföllum sökum hjarta- og æðasjúkdóma.
Lax og mangó sósa
Lax ofnabakaður.
Kryddaður með Herbes de Provence frá Pottagöldrum, sítrónu, salt og pipar.
Eldaður eftir smekk.
Ert þú með Fótapirring?
Á ensku er þetta kallað "Restless legs syndrome eða RLS". Það er erfitt að greina þetta hjá fólki því einkennin eru verst á nóttunni og þegar til læknis er komið að þá verður þeirra ekki vart.
Á sjúkrahúsi
Glöggir og dyggir lesendur okkar hafa kannski tekið eftir því að síðustu daga hefur ekki verið mikið sett inn af nýju efni.
Allir hafa alltaf rétt fyrir sér vill Guðni meina, hugleiðing á föstudegi
Veistu hver hefur reynst mesta ógæfa margra? Til dæmis að laða að sér fjármagn, orku eða tækifæri umfram heimild. Ein leiðin til þes
Koma sjálfri sér til hjálpar
Í dag nota ég fæðuna mína sem lækningu.
Ég passa mikið uppá hvað ég borða.
Hreyfivikan MOVE WEEK er haldinum um alla Evrópu fyrstu vikuna í október - vilt þú vera boðberi?
Hreyfivikan MOVE WEEK sem Ungmennafélag Íslands stendur fyrir á Íslandi er haldin um gjörvalla Evrópu í fyrstu viku októbermánaðar.
Í ár verður vikan
Hvers vegna spírur?
Fræið sem spírar er forðabúr plöntunnar sem það kemur úr og geymir því öll næringarefni hennar.
Getur verið að einföld blóðprufa gæti greint þunglyndi?
Læknar gætu notað blóðprufuna til að spá fyrir um svörunarhæfni sjúklings til meðferðar.
Lyfjafræðingar á LSH svara spurningum um lyf á Alþjóðlegi lyfjafræðinga 25. september
Þekktu lyfin þín.
Upplifir þú langvarandi streitu
Hugsanir og viðhorf hafa áhrif á heilsufarið og það er varla hægt að lifa í nútíma samfélagi án þess að kunna að höndla streitu. Það er gott að þekkja ráð til að sporna við of mikilli og langvarandi spennu og vera vakandi fyrir því þegar streita eykst.
Heimurinn hlustar á þá sem hlusta á hjarta sitt, hugleiðing Guðna á fimmtudegi
Heimurinn snýst um samskipti, orkuflutning, umbreytingu orku úr einu formi í annað í óendanlegum dansi.
Heimurinn vil
Alþjóðlegur hjartadagur 29. september 2014, Heilsan býr í hjartanu
Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn hátíðlegan.
Hrátt kaldpressað alvöru villiblóma hunang
Við erum með um 12 tegundir af hráu kaldpressuðu hunangi frá mismunandi upprunalöndum. Einnig erum við með drottiningar hunang fyrir fullorðna og börn.
Beinvernd
Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar.
Málþing um lífsstíl framhaldsskólanema verður haldið föstudaginn 26. september n.k
Heilsueflandi framhaldsskóli byggir á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.
Guðni talar um að ala upp heiminn í hugleiðingu dagsins
Að ala upp heiminn
Það er okkar hlutverk að ala upp heiminn; að kenna honum hvernig við viljum láta koma fram við okkur og segja honum hvað við
Sykur og sæta bragðið - er sama hvaðan það kemur?
Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi. Þannig benda rannsóknir síðustu ára til að þótt alls ekki sé hægt að kenna sykrinum einum um vandann þá eigi stórlega aukin sykurneysla síðustu áratuga, sérstaklega í formi gosdrykkja, stóran þátt í því hversu margir eru yfir kjörþyngd og stríða við heilsufarskvilla tengda því.
Víðavangshlaup, góð þjálfun og veruleg áskorun
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi.
Göngutúrar eru heilsusamlegir- hér eru þrjár góðar ástæður sem sanna það
Göngutúrar er einfaldasta og árangursríkasta leiðin til að halda þér í góðu formi og nú segja vísindamenn að það eitt að fara út og ganga hafi enn frekari jákvæð áhrif á heilsuna.
Nýir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir vítamín og steinefni
Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gildi fyrir D-vítamín eru hærri.