Fréttir
Geymsluþol frystra matvæla er misjafnt
Við vitum hvað við borðum þegar við eldum matinn sjálf heima. Sóun matvæla er sorglega mikil á sumum stöðum þar sem mat er hent þó hægt sé að elda góða máltíð úr hráefninu og hægt að frysta afganga.
Rabbabarasýróp Ágústu
Þessi skemmtilega uppskrift af rabbabarasýrópi kemur úr smiðju Gurrýjar garðyrkjufræðings, þó uppskriftin sé kennd við Ágústu.
Algengir sjúkdómar tengdir við D-vítamín skort
Skortur á D-vítamíni gæti verið að orsaka þessa algengu sjúkdóma.
Konur gleðjist, getnaðarvarnarsprauta fyrir karlmenn í augsýn
Efnið sem um er talað er kallað Vasalgel og er hormónalaust, því er sprautað inn í sáðrásina.
Leifur Dam Leifsson á og rekur GG Sport, okkur langaði að forvitnast um kajak sportið og tókum létt viðtal við hann
„Ég á og rek GG Sport. Ólst upp á fjöllum og á sjó og stunda mikla útivist en nú aðallega með krökkunum og konunni á ásetukajökum“.
Í ljósi frétta s.l daga að þá langar mig að benda á þessa frétt: Sætuefnið aspartam öruggt til neyslu
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) birti í síðustu viku áhættumat á sætuefninu aspartam (E 951). Þetta er fyrsta heildstæða áhættumatið sem þessi stofnun gerir á aspartami, en áður hefur hún metið nýjar rannsóknaniðurstöður, sem komið hafa fram eftir að stofnunin var sett á laggirnar.
Hver er munurinn á umgjörð og fjötrum? Hugleiðing frá Guðna á föstudegi
Það er líka hægt að tapa sér í umgjörðinni og láta hana breytast í fjötra og fangelsi.
Hver er munurinn a
Björn Rúnar Lúðvíksson læknir rannsakar gigtsjúkdóma á Íslandi
Björn Rúnar Lúðvíksson kláraði læknisfræði frá HÍ 1989.
Guacamole með smá snúning
Þessi uppskrift er svo sannarlega frábær með mat eða sem ídýfa. Einnig má taka blöð af kálhaus og setja þetta Guacamole ofan á og rúlla upp. Þar ertu kominn með góðan og hollan millibita.
Gummi Haff er með námskeið í skriðsundi, hérna eru allar upplýsingar um námskeiðið
Fyrsta skriðsundsnámskeið Gumma Haff fer í gang þann 22.september.
Að standa upp fyrir sjálfum sér.
Ég borðaði af mér kílóin.
Og æfi líkamann upp i að vera sterkari en ég áður verið.
Mæti í líkamsrækt 5 sinnum í viku.
5 tegundir af Smoothie ávaxtadrykkjum
Um þessar mundir eru ýmsar útfærslur á ávaxtadrykkjum, smoothies, vinsæll morgunverður og millibiti. Góður smoothie byggir á jafnvægi milli ávaxtamagn
Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar
Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf.
Við erum stöðugt að tjá okkur, opinbera okkur og segja umhverfinu hversu verðug við erum, orð frá Guðna á miðvikudegi
Umgjörðin er þetta og margt fleira. Og það er ekkert mál að búa hana til og viðhalda henni þegar þú hefur tekið ákvörðun – þegar þú hefur heitbundið þ
Hvað er íslenskur matur?
Við tölum oft um íslenskan mat en er víst að við séum öll að meina það sama eða að við séum yfirleitt sammála um hvað sé íslenskur matur eða íslenskt hráefni?
Að vera mamma sem getur meira.
Hvað þarf venjuleg húsmóðir í úthverfi að gera til að fara þessa leið :)
Jú hugsa að fæðunni.
Og njóta hreyfingar.
"Thats it"
Að vera mamma sem getur meira.
Hvað þarf venjuleg húsmóðir í úthverfi að gera til að fara þessa leið :)
Jú hugsa að fæðunni.
Og njóta hreyfingar.
"Thats it"
Dúndur hollt kínóa salat.
Jarðaber (sem vaxa villt í steinabeði hjá mér)
Og aðal sælgætis Kínoað sem ég sauð í gær.
Pestóbaka með bökuðu grænmeti
Ég dáist að fólki sem byrjar árið á heilsuátaki. Ég skil ekki hvernig það er hægt. Hjá mér snýst þetta oftast um að dekra meira við mig, að láta meira
Gerðar hafa verið ráðstafanir til að stöðva sölu á fæðubótarefninu Jacked Power eftir að kona fékk heilablæðingu við notkun á efninu
Í Svíþjóð er varað við fæðubótarefninu Jacked Power eftir að kona sem tók inn efnið í tengslum við líkamsrækt fékk heilablæðingu.
Útlitsdýrkun og “Klámvæðing”
Nú til dags virðist það vera sífellt algengara að fólk missi trúna á sjálft sig eða líti niður á sig. Þetta getur haft afskaplega mikil áhrif á getu fólks til að sinna nánast öllum sínum daglegu verkum. Þegar við missum trúna á að við getum sinnt jafnvel einföldustu hlutum gefumst við fyrr upp og jafnvel sleppum því að takast á við hluti sem við trúum ekki að við getum gert.
Góð hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa á þriðjudegi
Það felst umgjörð í því að fylgjast með næringarmynstrinu og skrásetja það, ekki síst að setja það í samhengi við