Fara í efni

Fréttir

Hrökkbrauð.

Hollustu hrökkbrauð.

Flott hrökkbrauð með hollustunni. Gott með avocado :)
Súkkulaði búðingur.

Súkkulaðibúðingur með grískri jógúrt.

Súkkulaðibúðingur með stæl.
Matar-Æði

Matar – Æði

Er maturinn við stjórnvölinn?
Orkubrauð

Orkubrauð

Solla á Gló deildi uppskrift af ofurhollu orkubrauði með okkur. Þetta brauð er uppfullt af vítamínum, steinefnum og trefjum. Gerið heilsu ykkar greiða og skellið í þetta orkubrauð.
Spelka til stuðnings vegna sinaskeiðabólgu

Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?

Sinar eru úr þéttum bandvef og tengja vöðva við bein. Á handarbaki eru sinar sem sjá um að rétta fingur en í lófa eru þær sinar sem beygja fingur.
Fallegt að mála á steina

Lærðu að gera listaverk á steina

Listaverk málað á steina.
Skaðsemi áfengisdrykkju er mikil

Evrópuverkefni til að draga úr skaðsemi áfengisneyslu

Ísland er aðili að umfangsmiklu Evrópuverkefni, Joint Action on Reducing Alcohol Related Harm (RARHA), sem hefur það markmið að draga úr skaðlegum áhrifum tengdum áfengisneyslu.
Mögnuð krydd

Fjögur krydd sem eru það mögnuð að þau ættu jafnvel betur heima í lyfjaskápnum þínum

Það eru til ótal kryddtegundir sem búa yfir eiginleikum sem eru það góðir fyrir heilsuna að þær ættu hæglega betur heima í lyfjaskápnum en í kryddhillunni.
Áfengi og þynnka

Hvað orsakar timburmenn?

Stutta svarið er einfalt: Þú drakkst of mikið af áfengi.
Góð næring - betri árangur

NÝ BÓK : Góð næring – betri árangur í íþróttum og heilsurækt

Bókin inniheldur aðgengilegar upplýsingar fyrir alla þá sem stunda íþróttir, hreyfingu og aðra líkamsáreynslu og vilja auka næringartengda þekkingu sína óháð því hvaða grein þeir stunda og á hvaða stigi þeir eru.
Getur þetta verið? Súkkulaði pizza!

Pizza, Pizza...eftirréttapizzan

Algjör dúndur eftirréttur.
Hugleiðing á laugardegi~

Þreyttur maður er þreyttur af því hann er þreytandi, hugleiðing frá Guðna á laugardagsmorgni

Óregla er ekki til. Það er ekki hægt að fara að sofa of seint – aðeins eins seint og þú þarft til að viðhalda vansældinni. Þreyttur maðu
Allt um heilahimnubólgu, lesið hér.

Heilahimnubólga

Heilahimnubólga er bólga vegna sýkingar í heilahimnunum umhverfis heilann. Hún getur þróast á mjög skömmum tima, jafnvel nokkrum klukkustundum.
Setja sér markmið og vinna .

Það er hægt að komast út úr viðjum offitu.

En allt er hægt. Þú þarft bara að vinna fyrir því :) Sú vinna er út lífið ekki einn skyndikúrinn enn.
Freistandi þessar

Appelsínu- og trönuberjamúffur með kókoskeimi

Ég verð sífellt fráhverfari sætum kökum og hefðbundnu góðgæti svo ég baka afskaplega sjaldan. Hins vegar rak ég augun í alveg hreint ómótstæðilega uppskrift sem mig langaði að prófa.
Stattu með þér

Einstakt tækifæri

Vertu þinn besti vinur er námskeið um meðvirkni sem er hugsað sem stökkpallur inn í bætt lífsgæði.
Lambalæri og meðlæti.

Lambalæri hollt og gott.

Lambalæri getur verið svo dásamlega gott . Hafa hollt meðlæti og allir glaðir.
Chiliburn tafla

Megrunarvaran Chili-Burn með græn-te extrakti tekin úr sölu í Skandinavíu !!!

Enn ein skyndifærslan, nú að gefnu mjög alvarlegu tilefni
Hugleiðing á föstudegi~

Það er ekki hægt að snúa við svona almennt í lífinu, hugleiðing dagsins frá Guðna

Ekki reyna að vera öðruvísi. Í því felst skortur. En breytingar á hegðun og upplifun munu eiga sér stað um leið og
Gott salat.

Salat sem fær bragðlaukana til að dansa.

Salat er ekki bara salat. Þetta var ljúft.
Förum að njóta þess að borða af okkur kílóin

Förum að njóta þess að borða af okkur kílóin

Mataræðið skiptir svo miklu máli. Við sofum betur ef við höfum neytt fæðu sem fær líkamann til að slaka á. Við vöknum betur .
Hollara að borða lífrænt

Ný rannsókn - Lífrænar matvörur eru hollari en ólífrænar

Samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var í vísindaritinu British Journal of Nutrition, þá bentu niðurstöðurnar til að lífrænar matvörur innihaldi ekki aðeins minna af eiturefnum en sambærilegar ólífrænar (hefðbundar) matvörur heldur eru þær líka næringarríkari.
Sjávarréttasalat

Sjávarréttasalat

Uppskrift fyrir 10 manns.