Fréttir
Að hirða um húðina skiptir miklu máli
Margir velta því fyrir sér hvers vegna við þurfum eiginlega að hreinsa húðina kvölds og morgna, afhverju er ekki nóg að nota bara vatn spyrja margir
Flökkusagan um vatnið
Mýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka fullyrðingunum sem koma fram í þessum sögum sem fullkomnum sannleika, stundum má finna í þessum sögum sannleikskorn en stundum er um tóma dellu að ræða.
Að komast út úr heimi sjúklegrar offitu.
Lífið var orðið of erfitt til daglegra verka.
Endalausir verkir og niðurrif á sjálfan mig var mér orðið óbærilegt.
Ég var sjálfri mér verst.
Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti
Svanur Sigurbjörnsson, lyflæknir á slysa- og bráðamóttökunni í Fossvogi, segir æskilegt að halda sér sem næst kjörþyngd þegar líkamleg heilsa er annars vegar en það geti reynst erfitt, auðveldara sé um að tala en í að komast.
Par sem ætlaði að eiga afar nána stund saman í sjónum lenti í því óskemmtilega atviki að festast saman – þarna niðri þú veist…
Og það sem meira er….ÞAU ÞURFTU HJÁLP TIL AÐ KOMAST Á SPÍTALA.
Öfgar eru óheilbrigði
VIð lifum á tímum þar sem boð og bönn í mataræði í lífstíl eru í hávegum höfð, öfgarnir eru í báðar áttir. Ragga er klínískur heilsusálfræðingur og hjálpar fólki við að koma á jafnvægi og hér fyrir neðan er hennar sýn á lífstílinn, jafnvægið og öfgana.
Ef þú borðar ekki mjólkurvörur þá þarftu að fá kalk á annan hátt
Ertu með mjólkuróþol? Eða bara neytir ekki mjólkurvara?
Kærleikurinn, hugleiðing frá Guðna
Sá sem er tilbúinn til að fylgjast með sér í algjöru hlutleysi og fullum kær- leika öðlast það sem sumir myndu kal
Frábær lausn ef þú ert kaffiþyrst eða þyrstur
Þekkir þú tilfinninguna að vera í vinnunni og þig langar í góðan espresso bolla en það er bara venjulegur uppáhellingur í boði?
Vertu sykurlaus í október með okkur!
Við hjá Lifðu til fulls erum ótrúlega spennt fyrir fréttunum sem við höfum fyrir þig í dag! Vegna frábærra undirtekta höfum við ákveðið að vera aftur með sykurlausa áskorun!
Hamborgari og franskar.
Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í "frönsku kartöflu" stærð.
Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu undir.
Rétt nokkra dropa af olíu og gott salt.
Baka svo í ofni.
Liggur mesti munurinn í umbúðunum?
Getur verið að mesti munurinn í mjólkurvörum liggi í umbúðum og útliti?
Komið er á markað krem til að þrengja þína allra heilögustu
Hvað varð um gömlu góðu grindabotnsæfingarnar?
Skref fyrir skref að góðum grænum drykk!
Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig og gaman að neyta. Það er svo oft sem við erum gjörn á að festast í sömu uppskriftinni, en líkami okkar vill fjölbreytni.
5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku
Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi.
Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum
Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og þú getur notið hans án samviskubits.