Fara í efni

GOTT MÁL - 1 þáttur

GOTT MÁL - 1 þáttur

„Gott mál“ - matreiðsla á ofnæmisfæði 

Fæðuofnæmi eru síður en svo á undanhaldi þó svo að sumir séu sjálfgreindir eða að prófa sig áfram með að sleppa ýmsum fæðutegundum í sínu daglega mataræði í leit að betri líðan. Hvort sem fæðuofnæmið er læknisfræðilega greint eða ekki eiga allir rétt á að fá það ofnæmisfæði sem þeir telja sig þarfnast. Það kemur síðan í hlut þeirra sem annast matargerð víðs vegar í samfélaginu að matreiða og bera fram öruggan, vel samsettan og girnilegan mat. Sumir sem hafa þessu hlutverki að gegna finna ekki fyrir nægjanlegu öryggi og skorti jafnvel á þekkingu í tengslum við samsetningu á matseðlum og matreiðslu á ofnæmisfæði.

Það má draga úr slíku óöryggi með markvissri fræðslu og leiðsögn og hér má sjá þættina „Gott mál“ sem  Astma- og ofnæmisfélag Íslands lét gera í samvinnu Yggdrasil.


  • Fjótleg og auðveld uppskrift með meistara Ramsay
  • GOTT MÁL - 4 þáttur
  • GOTT MÁL - 3 þáttur
  • GOTT MÁL - 2 þáttur
  • GOTT MÁL - 1 þáttur
  • Svona búum við til mini-borgara
  • FED UP - Þetta er myndin sem matvælaiðnaðurinn vill ekki að fólk sjái
  • Vatnsmelónu sumardrykkur
  • Hvernig er best að borða ferskan ananas
  • Svona á að skera tómata eins og Ninja
  • Veist þú hvernig á að skera Granatepli ?
  • Svona eldum við fullkona steik,
  • Svona gerum við kaloríulausa salatsósu | Jamie Oliver
  • Nings Núðlur með Kjúkling
  • Nings Tröllatrefjar
  • Nings Kung Pao Kjúklingaréttur