Augasteinsaðgerð er smásjáraðgerð þar sem augasteinninn er mulinn niður inni í auganu og fjarlægður úr hýði sínu gegnum lítið gat á hornhimnunni. Síðan er gerviaugasteinn settur í hýðið utan af “gamla” augasteininum.