Uppruni, litaraft og trúarbrögð eiga ekki að skipta máli.
#vertunaes á Instagram
Rauði krossinn leitar til einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og samtaka til að vera með í Vertu næs áskoruninni sem hvetur fólk til að koma fram við hvert annað af virðingu.
Uppruni, litaraft og trúarbrögð eiga ekki að skipta máli. Þú getur tekið þátt í að bæta samfélagið okkar.
Margt smátt gerir eitt stórt og saman getum við haft gífurleg áhrif!
Tengdar fréttir