Ég var alveg rosaleg hér á árum áður. Ég nagaði á mér neglur og táneglur, já ég er ekki að grínast.
Í dag langar mig að deila með þér salati gegn flensu, enda stútfullt af vítamínum, steinefnum, trefjum, góðri fitu og próteini og alveg ótrúlega einfalt og virkilega bragðgott!
Í síðustu viku sagði ég þér frá kosti þess að nota myntu og hvernig hún getur bætt meltingu og stutt við hreinsun líkamans.
Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv.
En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá?
Mörg okkar telja verki í liðum einfaldlega vera hluti af því að eldast og að við þurfum bara að læra að aðlagast og lifa með þeim.
Það gæti ekki verið fjarri sanni!
Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir geta valdið orkuleysi…
En í dag deili ég með þér 5 algengum ástæðum sem geta ollið orkuleysi og spillt fyrir þér heilsunni án þess að þú vitir af því!
Þá er vika 2 búin. Skemmtileg vika, ótrúlega var gaman að fara í leikhúsið og horfa á hana Línu og svo horfði hópurinn á Söngvakeppnina saman og það var aldeilis stuð.
Á meðan þú nýtur þess að sofa þá er húðin þín að vinna sín verk, hún er að jafna sig eftir daginn og ná sér í raka frá deginum áður.
Mig langar að tala við þig í dag um hvernig þú getur fengið varanlegan árangur.
En fyrst vil ég segja þér frá Jóhönnu, því ég held að hennar saga muni setja allt í betra samhengi fyrir þig.
Málið er að Jóhanna furðaði sig alltaf á því af hverju hún náði ekki varanlegum árangri. Hún var föst í vítahring þar sem henni gekk vel um sinn en datt síðan alltaf út af sporinu.
Henni var farið að kvíða sumrinu, enda vinahópurinn með plön um að fara í bátsferð á kajak og hún var viss um að hún gæti ekki tekið fullan þátt vegna þyngdar og heilsuástands.
Hér er smá „hint“: Sennilega ekki nógu oft.
Þú kannast kannski við það, að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast svo alltaf aftur.
En vissir þú að;
Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!
Ég hef undanfarin ár haldið fyrirlestra um Heilsu óháð holdafari. Fyrirlesturinn hef ég að mestu unnið upp úr bók næringar- og sálfræðingsins Lindu Bacon Health at every size. Við Linda hvetjum lesendur / áheyrendur okkar til að hugsa um heilsu og líðan frekar en kaloríur og kíló. Fögnum fjölbreytni í líkamsvexti. Það eru mannréttindi að fá að vera í þeirri stærð sem maður er.
Elskað barn fær mörg viðurnefni. Svo er einnig með kreppuna, t.d. „parstíminn„ eða „foreldralokatíminn„ eða ef til vill einfaldlega silfurbrúðkaupsangistin.
Í dag langar okkur að deila með þér reynslu tveggja kvenna sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun
Okkur finnst alltaf gaman að heyra frá þeim sem eru með okkur í þjálfun og áskorunum og fá að kynnast þeim aðeins betur og vonum við að þeirra sögur geti veitt þér innblástur og hvatningu að sleppa sykri með okkur í 21 dag!
Það er auðvelt fyrir alla að vera sjálfmeðvitaðir á meðan á kynlífi stendur. Þú ert nakin, þið eruð náin og þið eruð að sjá líkama hvors annars frá öðrum sjónarhornum en venjan er.
Ertu að stunda líkamsrækt og hugsa um matarræðið en nærð samt ekki að losa þig við þessi aukakíló?
Hvernig ætli það sé að eignast maka upp úr miðjum aldri?
Í dag langaði mig að leyfa þér að gæjast bak við tjöldin hjá okkur Lifðu til fulls.
Síðustu vikur hjá okkur hafa farið í mikinn undirbúning við að gera væntanlegu sykurlausu áskorunina að enn ánægjulegri og gómsætri upplifun fyrir þig.
Hin hefðbundna sykurlausa matarmyndataka í síðustu viku var virkilega skemmtileg og skellt ég og ljósmyndarinn okkur út í snjóinn með nokkra matardiska eins og sjá má hér á myndinni og smökkuðum svo af þessum girnilegu sykurlausu réttum.
Þetta á víst að svínvirka.
Það er eitthvað svo merkilegt við janúar og nýja árið, allt er svo ferskt og vonin fyllir marga um nýja tíma framundan.
Í staðinn fyrir langan lista af nýársheitum sem við oft endum á að klára ekki, er mun gerlegra að skrifa eina setningu sem talar út frá því hvernig þú vilt að 2015 verði.
Þú ert nú eflaust með lista yfir það sem þig langar að gera í lífinu – kannski hlaupa maraþon, synda með höfrungum eða fallhlífarstökk.
Fyrir ári varð vínkona mín húkt á Acai-dufti.
Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau.
Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei og Acai súkkulaði svona uppá grínið og skemmtum við okkur vel að útbúa mismunandi Acai tilraunir.
Þú ert kannski forvitin að heyra af hverju vinkona mín varð svona húgt á Acai?
Málið er að Acai duftið er náttúrulegt ofurfæði sem er þekkt fyrir þyngdartaps eiginleika sína og hefur duftið farið sigurförum í heilsuheiminum síðastliðin ár og er góð ástæða fyrir því.
Ég ætla að segja ykkur smá sögu um Newton skóna mína.
Fékkstu þér aðeins of marga í gærkvöldi?
Jólin eru sannarlega að koma.
Kertaljós, jólasöngvar og hvítur snjór…Ekkert er huggulegra.
Tími fjölskyldu og vina, hefða og gjafa að gefa. Aftur á móti lendum við oft í því að fara í gegnum þau með með látum og stressi.
En þú þarft þess ekki í ár.
Við hjá Lifðu Til Fulls vildum gera eitthvað til að þakka þér fyrir árið að líða og hjálpa þér að huga að orku og vellíðan í miðjum jólaundirbúningnum. Við settum því saman sérstaka jólaáætlun sem gjöf til þín frá okkur.
Hráköku uppskriftir eru breytilegar eftir höfundum en alltaf eru hrákökur úr náttúrulegum innihaldsefnum betri kostur en hefðbundna kakan sem er full af sykri og öðru sem getur verið óæskilegt heilsu okkar. Svo í raun og veru geturðu ekki klikkað með því að velja þér hráköku.