Fara í efni

lífstíll

Höfum það notalegt á aðventunni

Hugað að heilsunni á aðventu

Til að viðhalda heilsunni og draga úr álagi á aðventunni og yfir hátíðirnar er ekki nóg að huga að líkamlegum þáttum heldur er líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum.
Spennandi hrákökunámskeið á næstunni

Spennandi hrákökunámskeið á næstunni

Þar sem efirréttir og sætindamolar eru órjúfanlegur þáttur flestra yfir hátíðirnar fannst okkur tilvalið að segja ykkur frá spennandi hrákökunámskeiði; Sektarlaus jól sem Júlía heilsumarkþjálfi og næringar- og lífstílssráðgjafi Lifðu til fulls heldur. Námskeiðin hennar hafa verið gríðarlega vinsæl meðal kvenna og er námskeiðið tilvalið þeim sem vilja geta notið sætinda yfir hátíðirnar og á sama tíma stutt við heilsu, þyngdartap og orku.
Ávinningar af hráu fæði um jól

Ávinningar af hráu fæði um jól

Er ég ein sem upplifi eins og október og nóvember hafi flogið framhjá og jólin bara á næsta leiti? Ekki sakaði samt að fá snjó fyrsta dag mánaðarins sem fegrar borgina og gerir allt svo jólalegt. Jólaseríurnar eru komnar í glugga, jólatónar heyrast og allt orðið „jólalegt og kósý”. Eitthvað sem þú mátt vita um jólin hjá mér er að þau enda ávallt á syndsamlegri hráköku gjarnan borin fram á fallegum kökudisk á fæti með kókosrjóma eða ferskum berjum
Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?

Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?

Upptekin og á leið til útlanda, skeptísk að ég geti haldið þetta út enda búin að prófa margt og ekkert borið árangur. Æjji ég er eitthvað svo lufsuleg, á ég ekki bara að sætta mig við ástandið svona. Ég hef hvort eð er alltaf gefist upp…Verður þetta nokkuð öðruvísi?
Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Ohh…jii hvað ég er búin að borða mikið… Æjj, ég hefði kannski ekki átt að borða svona mikið… Ég tek mig á á nýju ári, þetta verður allt betra þá Kannst þú við þetta?
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta. Hegðunar-mynstur okkar ræður því miklu um hvort við fáum krabbamein eða ekki.
Ég svara þessum spurningum í kvöld. Ertu skráð?

Ég svara þessum spurningum í kvöld. Ertu skráð?

Ég er svo stolt í dag, ég er að springa! Málið er að yfir 7000 manns tóku þátt í sykurlausu áskoruninni og þar á meðal mamma, tengarmamma, maðurinn minn og fleiri nærkomnir sem héldu sig alfarið við áskorunina! Mér þykir fátt ánægjulegra en að heyra einhvern taka skref í átt að heilbrigðum lífsstíl, finna fyrir meiri vellíðan og sátt og finnast það auðvelt og ánægjulegt!
4 freistandi mistök sem flest okkar gera í þeirri tilraun að léttast

4 freistandi mistök sem flest okkar gera í þeirri tilraun að léttast

Við hjá Lifðu til fulls erum alveg ótrúlega spennt yfir fréttunum sem við höfum að segja þér í dag. Ef þú hefur verið með okkur í sykurlausri áskorun eða vilt einfaldlega auka orkuna, léttast og finna fyrir vellíðan í þínu skinni þá er þetta einmitt fyrir þig!
Misao Okawa er 116 ára

Hvert er leyndarmálið að baki langlífi ?

Elsta kona í heiminum í dag sviptir hulunni af því hér
Það er ekki freistandi að hafa sig út í kuldann

5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum

Fyrir sum okkar þá einkennast kaldir dimmir morgnar af því að hugsa um allar ástæður til að geta snoozað aðeins lengur og vera áfram vafin inn í hlýja sængina.
Þú deyrð ekki úr elli

Er hægt að deyja úr elli ?

Og svarið er: NEI.
Þær eru ekki eitthvað sem við viljum í hárið okkar

Húsráð við lús

Lúsin lætur á sér kræla þessa dagana.
Sykurlaus í 14 daga áskorun

Þær tóku þetta alla leið, ert þú tilbúin?

Í dag langar okkur að deila með þér reynslu þeirra sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun í júní á þessu ári. Okkur finnst svo gaman að heyra frá árangri þeirra sem eru með okkur í þjálfun og áskorunum og fá að kynnast þeim aðeins betur. Hér er viðtal við tvær þeirra sem við sáum að voru að taka áskorunina alla leið. Við fengum að spyrja þær nokkrar spurningar með von um að veita þér innblástur og hvetja þig til þess að sleppa sykri með okkur í 14 daga!
Frábært námskeið

Sektarlaus jól: Hrákökunámskeið Júlíu

Hvað ef þú gætir útbúið einfaldan og bragðgóðan jóladesert
Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfun

NÝTT Á HEILSUTORG.is

Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfun
Svartbauna brownie úr sykuráskorun!

Svartbauna brownie úr sykuráskorun!

Ert þú að velta fyrir þér af hverju þú sækist í sykurinn?
Vertu sykurlaus í október með okkur!

Vertu sykurlaus í október með okkur!

Við hjá Lifðu til fulls erum ótrúlega spennt fyrir fréttunum sem við höfum fyrir þig í dag! Vegna frábærra undirtekta höfum við ákveðið að vera aftur með sykurlausa áskorun!
Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig

Skref fyrir skref að góðum grænum drykk!

Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig og gaman að neyta. Það er svo oft sem við erum gjörn á að festast í sömu uppskriftinni, en líkami okkar vill fjölbreytni.
5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi. Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og þú getur notið hans án samviskubits.
Hún er til margs nytsamleg

Kókosolían er til margra hluta nytsamleg

Margir eru með alla skápa og skúffur fullar af allskonar kremum, smyrslum, olíum og hinum ýmsu töframeðulum… en er til eitthvað eitt sem hægt er að nota í stað þessa alls?
Sveittir lófar

Afhverju svitnum við í lófunum þegar við erum stressuð?

Læknisfræðin kallar þetta ástand “palmar hyperhidrosis” ef að fólk svitnar of mikið í lófunum.
Lesblinda

Lesblindir snillingar

Orðið dyslexía (Lesblinda) er komið úr grísku og þýðir erfiðleikar með orð ("dys" - erfiðleikar; "lexis" - orð). Það er því sjálfgefið að nemandi sem á við slíka erfiðleika (lesblindu) að etja á erfitt uppdráttar í hefðbundnu námi sem byggir á bókinni - lestri og skrift.
Fallegt að mála á steina

Lærðu að gera listaverk á steina

Listaverk málað á steina.