Ekki hugsa of langt fram á við.
Lifa í núinu.
Og gera sitt besta í átt að betra eintaki af sjálfum sér.
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að hægt sé að koma í veg fyrir 8 af hverjum 10 tilfellum af hjartasjúkdómum í heiminum.
Það er engum vafa undirorpið að dvöl mannsins á jörðinni mun taka enda. Það má að sama skapi halda því fram að það sé að einhverju leiti í höndum mannsins sjálfs hversu löng dvöl hans á jörðinni verður.
Markaðshyggja nútímans, gegndarlaus neysla og sóun hefur haft alvarleg áhrif. Nálægt helmingi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent og stór hluti jarðarbúa sveltur heilu hungri. Umhverfisvá vofir yfir en þrátt fyrir það eykst mengun stöðugt, hitastig jarðar hækkar og er svo komið að losun gróðurhúsalofttegunda hefur aldrei verið meiri. Sýrustig sjávar hefur verið jafnt í milljónir ára en hækkar nú stöðugt, óvenjuleg veðrabrigði verða stöðugt algengari og dýrategundir deyja út.
Svo er útsýnið alltaf aðeins blómlegra :)
því í eldhúsinu mínu er allt fullt af kryddjurtum og útsýnið yfir í grænmetið .
Rabbabarinn er að verða jafnstór og meðal manneskja.
Ný frumgerð með samvinnu þvívíddar prentunar, plássi til að lofta út og örhljóðum er það sem að þessi nýja gerð af gipsi hefur upp á að bjóða. Það er afar þæginlegt, andar vel og eru væntingar til þess gerðar að það muni græða bein hraðar en ella.
Ertu að fara í ferðalag? Kvíðir þér oft fyrir að sofa á hóteli?
Ný veidd og flott dásamlegur matur.
Bleikja er himneskur matur :)
Julie Creffield segir frá því þegar hana langaði til að hlaupa maraþon og þau viðbrögð sem hún fékk.
Við vitum nú þegar að fá nægan svefn skipar stórt hlutverk í okkar heilsu. Nægur svefn stuðlar að heilbrigðri þyngd og getur komið í veg fyrir kvefpestir og nægur svefn heldur hausnum í lagi.
Vera bara mannlegur :)
Bjóða sjálfum sér upp á hollt og gott líf.
Njóta lífsins.
Stundum langar manni bara í smá snarl.
Spurningin er samt, kunna krakkar í dag að fara í útileiki?
Að komast út úr svona þungum líkama er ótrúleg vinna.
Og oft á tíðum langar mig bara að gefast upp á þessu öllu .
En þá kemur VILJINN.
Við vitum öll að egg er fullt hús matar. Eitt á dag er skylda að því er mér finnst.
Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr líkamanum, og/eða auka svitamyndunina eða bleyta húðina á einhvern annan hátt þannig að meira gufi upp frá okkur og varmi tapist.
Gæti verið að þitt Instagram sé fullt af allskyns óhollustu? Girnilegir ostborgarar og sætar bollakökur sem gaman er að horfa á og láta sig dreyma. En girnilegar myndir af óhollustu koma þér ekki í gang í hollustuna.
Hræra öllu vel saman og pensla yfir fiskinn.
Síðan skera smá sítrónu yfir líka .
Langvarandi setur hindra hreysti. Vaxandi fjöldi rannsókna sýna að kyrrseta er hamlandi fyrir heilsuna og eykur t.d. líkur á sykursýki 2, hjartasjúkdómum og á að fá krabbamein auk offitu.
Forvarnir: Forðist ljósabekki og óhófleg sólböð.
Ég nota kál í staðin fyrir brauð.
Síðan steikta sveppi og papriku.
Gúrku, tómat og rauðlauk.
Magasýrurnar okkar eru næginlega sterkar til að leysa upp rakvélablöð.
Margir þættir hafa áhrif á heilsufar okkar eins og þekking, skilningur, gildi og vilji til að framfylgja því sem er hollt og gott.
Því þessi nýji vinur er frekar brothættur.
Og auðveldlega hægt að brjóta niður.
Svo vandaðu þig.
Kraftur hugans til að stjórna löngun í mat, koma sér að verki í vinnunni eða jafnvel bæta sjónina er sterkur samkvæmt nokkrum nýlegum rannsóknum.