Þetta tekur enga stund að útbúa og hollt og gott.
Þetta er líka vel barnvænt :)
Skil ekki alveg hvernig þessi veröld virkar.
Fengnir voru tveir sérfræðingar til að fara yfir þenna tiltekna “megrunarkúr”.
Gott að hafa gott jafnvægi á gleðinni.
Fá sér léttan hádegis mat á móti þyngri kvöldmat eðq öfugt.
Er ekki gaman að fræðast um mannslíkamann?
Fjórar einfaldar lífsstílsvenjur sem gætu varið þig fyrir hjarta og æðasjúkdómum og lengt líf þitt verulega.
Hugsaðu vel um sálina. Hún sér um að "Keyra þetta í gang" Bæði það góða og það slæma.
Getur þú giskað á hvaða ávöxt eða grænmeti þú ert að horfa á?
“Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því að elska sjálfa/n mig.”
Málið er að gefast aldrei upp.
Hafa trú á að það góða.
Að það muni birta til.
Hugsa þá bara enn betur um sjálfan sig.
FRÁBÆRT NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR/STELPUR Á ÖLLUM ALDRI.
Frá The American Psychiatric Association (APA) er það nú gert opinbert og einnig eitthvað sem að fólk hefur verið að halda fram að “selfies” eru flokkaðar sem geðsjúkdómur.
Spurt er: Þegar maður hleypur þá hossast brjóstin mikið upp og niður, munu þau byrja að síga fyrr ef ég fer að hlaupa reglulega?
Hið andlega áfall sem fylgir því að vera greindur með ófrjósemi og hið tilfinningalega álag sem fylgir í kjölfarið er vel þekkt meðal þeirra sem kljást við ófrjósemi.
Það var einhvern vegin allt í boði.
Hugurinn bauð upp á hlaðborð.
Það vill enginn hafa “hvað ertu búin að sofa hjá mörgum” samtalið..sérstaklega ef þér finnst þú reyndari eða óreyndari en kærastinn.
Þegar að ég byrjaði í náminu vildi ég verða Heilsumarkþjálfi.
Í dag er ég ekker að pæla í því lengur.
Sá eða sú sem berst við þunglyndi veit yfirleitt hvað gera skal til að komast upp úr því, en oft er það samt afar erfitt. Þunglyndi bælir niður hvatninguna, dregur úr allri orku, áhuga og fókus.
Í grein minni Svefn, hegðun, athygli og ADHD fjallaði ég um hversu miklar afleiðingar svefnskortur hefur á börnin okkar. Hér hef ég tekið saman áhrifarík ráð til að bæta bæta svefninn.
4 mikilvægar spurningar sem spyrja þarf þegar breytingar verða í lífinu
Ég á mér uppáhalds efni í hárið og mér finnst að allur heimurinn þurfi að vita af því. Það er nokkuð óvenjulegt en er algjört töfraefni fyrir hárið. Þetta uppáhald mitt er eplaedik og það er mest notaða efnið á stofunni minni.
Hún Martha Ernstsdóttir er menntuð sjúkraþjálfari frá HÍ 1989, hómópati frá SIKH (Oslo) 1997, hún lærði Höfuðbeina- og spjaldhryggjameðferð frá Upledger Institute á Íslandi og er Yogakennari frá Sivanada Institute 2007. Einnig hefur hún setið hin ýmsu námskeið bæði hér heima og erlendis í yoga, heilun, hómópatíu og fleiru.
Freistingar hafa ásótt mannkynið alla tíð. Stundum eru þær svo miklar að þær geta hálpartinn lamað fólk.
Skammtastærðir á matsölustöðum hafa stækkað mjög á síðustu 20 árum