Frá heilsufólkinu kemur þessi æðislega gjafaaskja sem inniheldur Argan olíu, Argan kroppaskrúbb bæði eru frá Marokkó og Moringa orkufæði frá Indlandi.
Hættu að taka myndir af öllum sköpuðum hlutum því það er að skemma minnið hjá þér.
Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað. Það sem skiptir mestu máli er að grænmetisætur borða ekki afurðir úr dýraríkinu, eða gera það að mjög litlu leyti.
Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Ör geta verið ljótt lýti á líkamanum svo ég tali nú ekki um á andlitinu. En það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum.
Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings.
Það tekur þig tíma að sætta þig við að þú "verpir" fleiri eggjum en þú finnur í afkastamiklu hænsnabúi.
Heili 4 ára barns á eftir að taka út dágóðan þroska og læra af umhverfi sínu, m.a. má búast við að ákveðnar taugabrautir styrkist eftir því sem hún heyrir oftar sterku beygingarmyndina "lét" og því læri heilinn að nota þá beygingarmynd í stað hinnar veiku.
Það er margt gott við slík átaksverkefni; þau koma fólki af stað, veita stuðning og aðhald og þau setja ramma utan um „verkefnið“
Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.
Blandaður í sterkan drykk eða drukkinn einn og sér. Sumir kalla hann "óléttu-bjórinn".
Í Hugarlausnum er unnið með andlega, líkamlega og félagslega heilsu á sama tíma.
Íslenskir næringarfræðingar hafa lengið vitað að sykur boðar ekkert gott!
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikill áhugi á næringu eins og nú er í okkar samfélagi. Flestir hafa áhuga á góðri næringu, vilja tileinka sér hana og ná góðri heilsu, í gegnum gott mataræði, sem stuðlar að lífshamingju og jákvæðu viðhorfi. En hvað er góð næring? Mjög mismunandi er hvað fólk telur að góð næring sé og byggir það oft á eigin reynslu og til hvers er ætlast af næringunni, ef svo má að orði komast.
Íþróttafólk þarf að gæta sérlega vel að heilsu sinni með því að huga að mataræði, vökvaneyslu, hvíld og heilbrigðum lífstíl.
Undanfarin 12 ár hef ég fengið fólk til mín í næringarráðgjöf. Þetta hafa verið einstaklingar sem hafa verið í fínu formi og viljað bæta um betur, einstaklingar upp á 150 kg., með BMI langt yfir 35 og einstaklingar þar á milli.