Fara í efni

lífstíll

barn lyktar af blómi

Skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann - skynfærin

Hérna eru þrjár skemmtilegar staðreyndir. Það er alltaf gaman að fræðast um mannslíkamann.
konur og hjartaáföll

Fá konur verri meðferð við hjartaáfalli en karlar?

Oft hefur verið rætt um að hugsanlega sé munur á því hvernig konur og karlar eru meðhöndluð þegar kemur að hjartanu. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir á mataraedi.is fór lauslega yfir niðurstöður rannsóknar sem gerð var um málið og birt fyrir um tveim árum síðan, en gefum Axel orðið.
Dásamlegur réttur

Hver er leyndardómur Miðjarðarhafsmataræðisins?

Margar rannsóknir hafa sýnt aðMiðjarðarhafsmataræðið dregur úr líkum á langvinnum sjúkdómum, ekki síst hjarta-og æðasjúkdómum.
Þreyta á vinnustað er algeng

Hvers vegna þreyta getur gert þig grennri og heilbrigðari

Þegar maður er þreyttur þá er ferð í ræktina ekki efst í huga manns.
augnháramaurar í mikið stækkaðri upplausn

Skemmtilegar staðreyndir um líkaman – augnhárin okkar

Margar af mest spennandi uppgötvunum á öllum sviðum vísinda eru að verki í okkar líkama á hverjum degi.
Verndum fagfólk, viðskiptavini og náttúru

Græn hársnyrting

verndum fagfólk, viðskiptavini og náttúru.
Við konur þekkjum þetta vandamál

Ég er með afar stórar geirvörtur, og þær standa beint út alla daga. Hvað get ég gert?

Við sem erum með venjulegar eða litlar geirvörtur könnumst líka við svona vandamál.
Skelfilegar afleiðingar af mikilli gosdrykkju

Mountain Dew tennur, þetta þarftu að lesa!

Appalachia er svæðið suður af New York og niður til Alabama. Á þessu svæði er komið upp stórt vandamál sem kallað er "Mountain Dew mouth".
Það tekur oft tíma að leysa ágreining í samböndum

Ágreiningur og samskipti í ástarsamböndum

Það er ekki aðeins eðlilegt að í ástarsambandi komi upp ágreiningur, heldur skapar ágreiningur tækifæri til að styrkja sambandið enn frekar. Allt of oft hefur ágreiningur þó í för með sér ósætti vegna óhjálplegra aðferða í samskiptum sem skaðar sambandið. Lykillinn að því að leysa ágreining, og styrkja þar með sambandið, er að eiga tjáskipti um ágreininginn af ákveðni, virðingu og einlægni.
Að borða í vanlíðan....

Borðar þú þegar þér líður illa?

Í dag er verið að hanna brjóstahaldara sem á að stoppa þig þegar löngun í "sukk" fæðið hellist yfir.
Ristilkrabbamein notar bláa slaufu

Ristilkrabbamein - lúmskur gestur

Krabbamein í ristli og endaþarmi er eitt algengasta krabbameinið hér á landi. Í mjög mörgum tilvikum eru separ undanfari krabbameinsins og sé sepinn fjarlægður minnka verulega líkur á krabbameinsmyndun.
Lífshlaupið

Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014.
Passa þarf að æfingar séu öruggar eftir meðgöngu

Öruggar æfingar eftir meðgöngu

Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar.
Fallegur Kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Alltaf þegar ég hef viljað breyta einhverju í fari mínu – hegðun eða viðhorfum – hef ég notað staðhæfingar.
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd að einföldu salati sem hægt er að gera kvöldinu áður og geyma í kæli. Hér er málið að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Aðalatriðið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst. Því þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá endar salatið neðst - svona eins og við viljum hafa það.
Guðni Gunnarsson

Guðni Gunnarsson lífsráðgjafi í spjalli við Heilsutorg.is

Hann Guðni Gunnarsson er lífsráðgjafi og rekur rope yoga setrið í laugardal. Störf hans felast m.a. í rope yoga kennslu og námskeiðahaldi sem hafa með breyttan lífstíl að gera.
Beet it Sport sérhannað fyrir íþróttaheiminn

Beet it Sport er hannað sérstaklega fyrir íþróttaheiminn

Beet it sport er 70 ml skot af nánast óblönduðum rauðsófusafa (98%) sem er bættur með óþynntum sítrónusafa (2%). Beet it Sport var hannað sérstaklega fyrir Íþróttaheiminn.
Dísa í World Class

Dísa í World Class gaf sér tíma í smá spjall við Heilsutorg.is

Hún Hafdís Jónsdóttir eigandi World Class stendur í stórræðum þessa dagana.
World Class opnar í Egilshöll

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar kl. 8:00

Laugardaginn 4. janúar kl. 8:00 opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym.
Annars konar áramótaheit!

ANNARS KONAR ÁRAMÓTAHEIT

Hvaða áramótaheit ætti ég að heita sjálfri/sjálfum mér? “Að léttast” hefur verið eitt algengasta áramótaheitið ár hvert.
Til eru margar tegundir af getnaðarvarnarpillunni

Getnaðarvarnarpillan getur haft slæmar aukaverkanir

Getnaðarvarnarpillur innihalda hormóna sem geta haft aukaverkanir. Þær hafa ekki sömu áhrif á allar konur en má nefna skapsveiflur sem dæmi. Það eru til margar tegundir af pillunni svo endilega, ef þú finnur fyrir slæmum aukaverkunum að þá er um að gera að prufa aðra tegund.
Hreyfing og ungt fólk

Hreyfing og ungt fólk

Dagleg hreyfing er ungu fólki nauðsynleg fyrir andlega, líkamlega og félagslega heilsu og vellíðan.
Efalex fæst hjá heilsa.is

Sérhæft bætiefni fyrir móður og barn

Efalex mother & baby er Omega blanda til að taka fyrir, eftir og á meðgöngu. Þetta bætiefni gefur tilvonandi mæðrum nauðsynlegar Omega 3 fitusýrur, en þær eru ekki alltaf í nægjanlegu magni í fæðunni á meðgöngu, en eru mjög mikilvægar fyrir þroska augna, heila og taugakerfis barna, og einnig til að hjálpa konum að komast fyrr í gott andlegt form eftir fæðingu.
Allir í ræktina í dag, ekki gleyma heilsunni

Jólaopnun og 50% afsláttur í World Class

Heilsutorg og World Class bjóða lesendum Heilsutorgs upp á hátíðartilboð í stakan tíma í heilsuræktina milli jóla og nýárs. Tilboðið gildir dagana 27. - 31. desember og 2. og 3. janúar.