Fara í efni

lífstíll

Aldraðar hendur

Þau eru öll komin yfir 100 árin, sjáðu myndirnar

Ljósmyndarinn Anatasia Pottinger fékk hugmyndina að þessari ljósmyndaseríu eftir að það kom til hennar kona sem var 101.árs og vildi fá nektamyndir af sér.
Kynþroski stráka

Kynþroski stráka

Kynþroski hefst yfirleitt á aldrinum 9-15 ára. Þótt þú þroskist seinna er það ekkert merki um að þú verðir ekki eins mikill karlmaður og aðrir. Það er heldur ekkert víst að þú ljúkir þínum kynþroska seinna en þeir sem hófu þetta þroskaskeið fyrr.
Heilsurækt og sund

Heilsurækt & sund - sumartilboð World Class

Nældu þér í heilsuræktarkort á sumartilboði í allar 9 stöðvar World Class. Mánaðarkort á kr. 7.490,- Hægt er að kaupa kort á sumartilboði á öllum s
Feit og glansandi húð er ekki falleg í sólinni

3 góð ráð fyrir feitu húðgerðina

Nú þegar sumarið er að nálgast og hitinn vonandi að fara að hækka, megum við sem erum með feita húðgerð, eiga von á því að þessi skemmtilegi fituglans á húð okkar aukist.
litlir, stórir, breiðir, mjóir

Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann

Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja.
Jennifer Aniston

Frábær ráð frá Jennifer Aniston varðandi heilsu og lífsstíl

Jennifer Aniston varð 45 ára núna nýlega og hefur aldrei litið jafn vel út og hún gerir þessa dagana.
Brasilískt vax útrýmir flatlúsinni

Góðar fréttir: Brasilískt Vax útrýmir Flatlús

Ég veit ekki hvort ég myndi setja Flatlúsina á lista yfir "dýr í útrýmingarhættu" en greinin sem ég fann á netinu orðaði þetta svona. "Brazilian Bikini waxes make Crab Lice endangered species"
Salat er flottur kostur í hádeginu.

Sumar og sól kallar á salat.

Er í svo súper hollu stuði þessa dagana. Sumar og sól og Primark framundan.
Holl og góð næring skiptir máli

Næringarþörf aldraðra

Orkuþörf okkar minnkar töluvert með aldrinum og hefur minnkað allt upp í 30% þegar efri fullorðinsárum er náð. Ástæðan er aðallega vegna vöðvarýrnunar og minni hreyfingar. Þörf fyrir vítamín, steinefni, prótein og trefjaefni minnkar hins vegar ekki að sama skapi. Fæði aldraðra þarf því að vera næringarríkt eigi það að rúma öll nauðsynleg næringarefni í minni fæðuskömmtum.
Sjúklega gott salat.

Rækju, Mangó og Avacado salat

Og ef maður bara aðeins vandar sig með sjálfan sig...þá getur maður verið í 5 stjörnu fæði hjá sjálfum sér Nammi hvað þetta var gott :)
Heilsan er dýrmæt.

ALLT er hægt með viljann að vopni.

En að ná aftur heilsu og vinna að bættari heilsu og betra lífi er mér allt. Heilsan er að dýrmætasta sem við eigum .
Gyða Dröfn Tryggvadóttir

Ráðstefna um bakteríuflórunna í meltingaveginum – Flott flóra – leiðin til að tóra?

Hún Gyða Dröfn Tryggvadóttir er félagsfræðingur með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Í sínu námi kynntist hún Ingibjörgu Loftsdóttur, sjúkraþjálfara og sameiginlegur áhugi þeirra á heilsumálum leiddi til þess að þær stofnuðum Heilan heim.
Stundar þú sjálfsfróun?

5 góðar ástæður fyrir því að konur eigi að stunda meiri sjálfsfróun

Sjálfsfróun er oft talin vera tabú og þá sérstaklega sjálfsfróun kvenna. En sannleikurinn er sá að sjálfsfróun kvenna hefur afar góð áhrif á heilsuna.
Holl næring flýtir fyrir endurheimt

Næring eftir átök

Næring sem fyrst eftir átök er eitt af mikilvægari þáttum innan íþróttanæringarfræðinnar og vísindamenn hafa sýnt fram á nauðsyn þess með fjölda rannsókna. Ráðleggingar um næringar inntöku hafa verið þróaðar út frá þeim rannsóknum og nýta margir íþróttamenn sér þær leiðbeiningar jafnvel daglega.
Unnur Rán Reynisdóttir, alltaf kölluð Rán,

Unnur Rán Reynisdóttir brautryðjandi

“Það borgar sig að vera tortrygginn”
Vertu þitt eigið kraftarverk.

Dílaðu við púkana og stattu mér sjálfum þér.

Og mitt mat smá leikfimi drepur engan :) Svo komin í gallann.
Sjúkrataska til skyndihjálpar

Á hverju heimili og í öllum bílum ætti að vera Sjúkrataska

Hvert heimili ætti að eiga vel búna sjúkratösku. Sjúkratöskur er best að geyma þar sem auðvelt er að komast að þeim ef nauðsyn krefur. Best er að sjúkratöskur innihaldi einungis það allra nauðsynlegasta sem grípa þarf til ef slys ber að höndum.
Hvaða lyf ert þú að taka?

Lyfin sem við tökum geta verið banvæn ef þeim er blandað saman

Hin þögula og ört vaxandi hætta fyrir heilsuna sem að allar konur þurfa að þekkja.
Fróðleikur um fósturþroska

Fróðleiksmolar um fósturþroska

Ný manneskja verður til - kraftaverki líkast
5-2 mataræðið, hentar það öllum ?

5:2 er mín leið og svona lítur vikan út

Við höldum áfram umfjöllun okkar um 5:2 mataræðið sem er gríðarlega vinsælt víða um heim. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að því hvernig mér hefur gengið að lifa eftir þessu síðustu mánuði og í lokin kíkjum á hvernig vikan gengur fyrir sig samkvæmt hugmyndum Mike Mosley sem hefur verið í fararbroddi í því að kynna þetta mataræði.
Fyrir og eftir, en virkar þetta alltaf svona vel?

Sannleikurinn á bakvið hvíttun á tönnum

Á síðasta ári prufuðu yfir 100,000 bretar að hvítta á sér tennurnar og loksins eru þeir að viðurkenna það sem bandaríkjamenn hafa haldið fram lengi, hvítt og bjart bros gerir þig unglegri og hamingjusamar.
Það er svo gaman að dansa

Það er hollt að dansa

Að dansa getur hjálpað þér að léttast ef að hugað er að mataræðinu líka. Ekki aðeins kemur dansinn hjartanu af stað heldur tónar og stinnir dansinn ansi marga vöðva í líkamanum.
Fallega snyrtar hendur

7 frábær ráð fyrir fallegar hendur

Ekki láta tætt naglabönd og þurrt sprungið skinn skemma fallega skreyttar neglur.
Tíðarhringur kvenna er mislangur

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?

Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.