Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar.
Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mi
Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing.
Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár. En vissir þú að konur eru næmari fyrir áhrifum streitu en karlar?
Streita er orðin mun alg
Glímir þú við verki eða orkuleysi og átt erfitt með að léttast?
Þegar kemur að sextugsaldrinum er ekki lengur hægt að fresta og segja „ég byrja seinn
Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár.
Hvar er þín heilsa stödd?
Ertu útþanin og orkulaus?
Margir upplifa orkuleysi og þá er algengt að sækjast í skyndiorku frá sykri seinnipart dags. Í dag langar mig að deila með
Það eru flestir á því máli að þegar kemur að því að breyta um lífsstíl og mataræði, þá er alltaf erfiðast að koma sér af stað.
Við finnum endalausar
Ég varð bara að fá að deila þessu með ykkur...
Þetta er eitthvað sem gjörsamlega breytti hugsunum mínum um heilbrigðan lífsstíl og hvernig ég gæti fe
Haustið er sannarlega tíminn til þess að hressa við líkamann og þá koma þessar sex fæður sér vel.
Þær eru orkugefandi og hjálpa líkamanum að losna vi
Hvort sem þú varst að koma úr fríi eða ekki má alltaf fríska betur uppá líkamann fyrir haustið.
Að koma sér aftur af stað eftir sumarleyfi getur veri
Aukakíló, bjúgur, bólgur og meltingaróþægindi eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Bjúgur getur átt margar orsakir en algengt er hann myn
Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og ís!
Þú sást vonandi sumarsalötin
Kannast þú við þennan tíma dags þegar líkaminn hreinlega ærist og kallar á eitthvað sætt og orkuríkt?
Flestir upplifa þetta seinni part dags þegar blóðsykurinn dettur örlítið niður eða ef við höfum sleppt úr máltíð.
Það er akkúrat þá sem þessar hrákúlur koma sér vel. Mér finnst gott að eiga alltaf eitthvað til að grípa í sem svalar sykurpúkanum. Það er svo mikilvægt þegar við breytum lífsstílnum að upplifa aldrei tilfinninguna að maður sé að neita sér um eitthvað. Það finnst mér vera leyndarmálið á bak við að halda þetta út.
Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta.
Hér
Mér finnst alltaf svo gaman að heyra og sjá hvað aðrir kokkar eru að gera, það veitir mér innblástur og svo er alltaf gaman að fá girnilegar hugmyndir
Morgunverður er ein af uppáhalds máltíðum mínum og reyni ég alltaf að gefa mér góðan tíma til að borða gott á morgnanna.
Þegar kemur að ferðalalögum
Sumarið er sannarlega tíminn til að sleikja sólina og vera eins mikið úti og mögulegt er.
Þá er sniðugt að hafa eitthvað fljótlegt og hollt með í veg
Við Íslendingar elskum kokteilsósuna okkar, það klikkar bara ekki.
Ég man þegar ég bjó sem krakki í Bandaríkjunum. Við fjölskyldan
Hefur þú átt draum sem rættist?
Lengi hefur mig dreymt um að fara í heimsreisu um Evrópu og Asíu! Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en.. “síðustu
Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum.
Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukku
Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði!
Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfi
Hér er það sem verið er að tala um í dag þegar kemur að góðu minni og virkri heilastarfsemi.
Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað?
Mig langar að deila með þér nokkru sem getur hjálpað þér að finna