Að setja mörk, hefur verið mér hugleikið í langan tíma. Eftir að hafa náð ágætis tökum á því, verið stöðugt að efla mig vil ég óska þess að flestir
Hægt er að rekja stóran hluta krabbameina í ristli og endaþarmi og í brjóstum til mataræðis, hreyfingaleysis og áfengisdrykkju
Ný rannsókn frá Bre
Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur.
Guðrún Auður skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið í maí og líf hennar hefur vægast sagt gjörbreyst. Hún hefur misst 11 kíló, er sjálfsöruggari og finnst hún fallegri og sterkari.
Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig.
Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi ketó eða vegan mataræði, en ég vil alls ekki bendla mig við neina sérstaka kúra eða svona titla. Ég styðst ekki við boð og bönn, heldur borða ég mat sem mér þykir bragðast betur en fyrra sukk og sem nærir líkamann vel.
Ég styðst hinsvegar við nokkra hluti sem koma í veg fyrir árstíðartengda þyngdaraukningu og hjálpa mér að viðhalda sátt í eigin skinni.
Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni!
Ef þú hefur fylgst með mér á Instagram veistu að ég elska smoothieskálar og borða þær nær daglega.
Skálarnar geri ég stundum fyrir vinkonur og hafa þær sagt að þetta smakkist eins og ís! Þannig á alvöru næring að smakkast að mínu mati.
Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli?
Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið?
Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna.
Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur.
“Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég.
Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna.
Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Hver elskar ekki hvetjandi sögu? Sögu sem þú verður bara að segja vinkonum frá í saumaklúbbnum... Saga Þorgerðar er akkúrat þannig.
Eftir erfitt ár 2017 hrakaði heilsu Þorgerðar mikið og hún endaði með að hætta í vinnu. Lífið snerist þó við eftir að hún sló til og skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, í byrjun sumars.
Hér er viðtal við Þorgerði og minni ég á að skráningu í næsta hóp fyrir Frískari og orkumeiri á dögum námskeiðið lýkur á miðnætti á fimmtudag!
Ert þú líka svona?
Um daginn var ég að keyra frá Joylato ísbúðinni í 101 með vinkonu minni og hún sagði ,,Já veistu ég þarf bara að verða rosalega hörð við mig og fara að neita mér um ís, og hollan ís líka, til að komast lengra með heilsuna.”
Mig langaði mest að stoppa bílinn og slá hana utan undir! En ég ákvað að hlusta á hana og reyna að skilja hvaðan þetta væri að koma.
Aukakíló, bjúgur og hægðatregða eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins.
Rótina má oftast rekja til of mikillar neyslu á sykri og salti eða fæðuóþols. Slíkt veldur álagi á meltinguna sem þar af leiðandi veldur meltingaróþægindum líkt og hægðatregðu, bjúg og aukakílóum.
Því er þó oftast hægt að koma í betra horf með réttum meltingargerlum.
Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?)
Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Er dökkt súkkulaði eitthvað sem þú færð þér smá bita af daglega? Ef svo er þá ertu í ágætis málum.
Rúmlega sólarhringur er eftir til að trygga þér stað og sumartilboð á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu.
Ég hef aðeins verið að hlera hjá þeim sem hafa nú þegar skrá sig - og einnig tekið eftir því að margir virðast velta sama hlutnum fyrir sér varðandi það að skrá sig. En það er hvort það verði ekki erfitt að halda þetta út í sumar?
Játning...
Lengi vel þoldi ég ekki frasann “að vera besta útgáfan af sjálfum sér”. Mér fannst merking hans vera óljós og frasinn vera ofnotaður... Fyrr en kl. 21:22 fyrir tæpum mánuði.
Á þeim tíma var ég að halda ókeypis fyrirlesturinn minn “3 skref til að losna undan vítahring sykurs og tvöfalda orkuna” - með yfir 150 manns og setti glæru upp á skjáinn með mynd af konu sem sat í hugleiðslustellingu í kyrrðinni við morgunsólina.
Það getur komið fyrir hvern sem er að fá þurra fætur og sprungur í hæla.
Ertu klár fyrir Eurovision?
Veitingar, drykkir og glimmer..
Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.
Ég fæ oft fyrirspurnir um það hvaða vörur ég nota svo mér datt í hug að deila með ykkur mínum uppáhalds þessa dagana!
Ég vona að þetta gefi ykkur innblástur fyrir sykurlausar vörur sem hægt er að kaupa.
Ég varð bara að deila þessu með þér.
Eitt af því sem gleður okkur hjá Lifðu til fulls hvað mest, er að heyra árangurssögur og við gætum ekki ekki verið stoltari af Kolbrúnu.
Kolbrún skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið fyrr á árinu í von um að ná þeirri heilsu og líkama sem hún hafði lengi þráð.
Þið sem fylgist með mér kannist kannski við hana úr Facebook þar sem ég tók viðtal við hana fyrir stuttu.. Það reyndist svo hvetjandi fyrir þátttakendur námskeiðsins að heyra af árangri hennar og vellíðan, að ég varð að fá hana í frekara spjall um ferlið og upplifun hennar.
Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis.
Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan.
Með chaga vellíðunar kakói.
Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu.
Þetta bíður okkar í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá!
Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún..
- einföld
- fljótleg
- fersk
- bragðmikil
- matarmikil
Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér.
Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og einnig gott sem snarl á gott glútenlaust kex.
Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur!
Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu?
Fyrir mánuði síðan brotnaði ég á fæti í Los Angeles sem í kjölfarið fylgdu miklar bólgur. Við heimkomu fékk ég týpísku flensueinkennin, án þess þó að verða alveg veik.
Því hefur bólgueyðandi fæða verið mér ofarlega í huga! Og hef ég tileinkað mér einkar bólgueyðandi rútínu og mataræði sem hefur m.a gert mér kleift að losna við flensueinkennin og draga verulega úr bólgum á aðeins sólarhring! Í dag deili ég með þér helstu fæðutegundum sem draga úr bólgum og gef þér 1 dags skipulag mitt sem svínvirkar á bólgur, gefur ónæmiskerfinu búst og eflir meltingu.