Að horfa á blómstrunina
Blómið opnast eins og því ber; eins og alltaf var ætlunin. Í innsæinu fylgist hjartað með því hvernig þú blómstrar; það sér blómstrunina skýrt og skært og dæmir ekkert í framgöngunni.
Í innsæi er hjartað fullt lotningar, það dáist að því sem á sér stað og þú nýtur þess að vera kraftaverk.
Allt er opinberað.