Aðgerðaleysið er aðgerð, rétt eins og það að velja ekki er að velja. Ef við viljum að grasið dafni og blómin blómstri þá vökvum við.
Ef við vökvum ekki þá erum við að velja að blómið deyi.
Er ég í nánd?
Er ég böðull eða engill í eigin lífi?
Sparka ég í mig liggjandi eða hjálpa ég mér á fætur?
Er ég fúskari eða fagmaður?
Elska ég mig samt?