Hún skín og gerir ekkert annað.
Er athyglin alltaf góð?
Eða nærir hún líka það sem er slæmt?
Athyglin nærir allt sem á vegi hennar verður, hún dæmir ekki eða velur.
Allar fullyrðingar sem þú heldur fram um þig verða sannar.