Öll heilun hefst í hjartanu.
Og þegar skugginn er horfinn sitjum við aðeins uppi með það hvernig hjartað slær.
Þar býr lífið. Þar býr núið. Þar býr örlæti – þakklátt traust.
Samhljómur hjartans við heiðarleika, sannleika, fegurð og réttlæti er eina leiðin til að öðlast frið – eina leiðin inn í ljós og líf í tilgangi.