Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Geng ég fram eða aftur? Er ég lifandi til fulls eða andlaus? Hvernig opinbera ég mig? Er ég að þjösnast eða streða umfram heimildir? Er ég í fullu eða takmörkuðu flæði? Er ég að tjá þjáningu eða velsæld? Er ég ást?