Síðasta mánuðinn höfum við hjá Lifðu Til Fulls teyminu aldeilis verið að undirbúa spennandi hluti fyrir haustið.
Myndin hér er frá okkar 15 tíma tökudegi fyrir nokkrum vikum og enduðum við með að snæða af stökkum Gló hrápizzum ásamt hráköku.
Ég er nefnilega svo mikið að fara segja þér það
Til að fagna því að Nýtt líf og Ný þú þjálfun hefst núna í september erum við með eitthvað óvænt fyrir þig.
Er þetta trúlega eitthvað sem þú hefur hvorki séð né upplifað áður.
Ég er búin að búa til 10 daga ókeypis myndbandsþjálfun þar sem þú lærir einföld og framkvæmanleg skref að því að losna við kviðfituna, auka orkuna og fyllast vellíðan.
Fyrsta myndbandið fer í loftið eftir aðeins örstutta viku!
Svo farðu hér til þess að tryggja þér öruggan stað því þetta gæti verið tækifæri til að losa við aukakíló og auka orkuna án þess að neita þér um fæðuna sem þér finnst góð
Svo ef þú ert að hugsa hvað þú ættir að fara gera til að koma þér af stað í haust er þessi ókeypis myndbandsþjálfun fyrir þig.
Farðu hér til að tryggja þér fyrsta myndbandið.
Með heilsu, ofur spennu og hamingju
Júlía heilsumarkþjálfi,
p.s: Farðu hér til að tryggja þér 4 ókeypis myndbönd með ráðum að léttast og auka orkuna (ath; aðeins í september).