Þetta æðislega kjúklingasalat er bragðmikið og skemmtileg tilbreyting frá hinu hefðbundna kjúklingasalati. Ekki skemmir fyrir hvað mangódressingin er æðislega fersk og góð með. Uppskrift er hér að neðan:
Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum.
Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.
Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum.
Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Þá er að fylla með því sem hugurinn girnist. Ég átti til blómkálsgrjón og fyllti með því. Skar plómutómat á toppinn. Aðeins af góðu salti og pipar....mjög gott líka að skella smá parmesan á toppinn.
Ég held að matarhjartað mitt hafi tekið aukaslag þegar ég sá þessa fyrirsögn hjá henni Lólý. Þessi verður prufuð strax á morgunn.
Réttur sem ætti svo sannarlega að prufa.
Pastað er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn.
Búið til úr mais og kínóa :)
Glutein frítt og flott.
Þessi uppskrift er fyrir fimm.
Hýðisgrjón sem eru soðin upp úr grænmetiskrafti og negul.
Með því ristaðar möndlur..sjúklega gott.
Þá yddaði ég kúrbít yfir allt saman ( bara í blá lokin svo verði ekki of eldað)
Síðan bæði ég út i 1 tsk. af Tamara sósu .
Það hefur verið mikið um sætindi hér upp á síðkastið og ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að ég missti mig í sætindunum í sumar. Ég fékk ekki einu
Þetta kjúklingasalat er einn af mínum uppáhalds grillréttum þetta sumarið.
Hráefni
1 stk Campbells kjúklingasúpa ( ca. 280 gr. )230 gr sýrður rjómi1 bolli Picante (Salsa sósa)2 tsk chili duft2 bollar kjúklingur, eldaður og s
Hollustan í fyrirrúmi í sumarbústaðnum.
Hráefni
1 msk olía4 stk kjúklingabringur, skinnlausar1 stk Campbells kjúklingasúpa ( ca. 280 gr. )1/2 bolli vatn1 msk Dijon sinnep1 msk hvítvín1 msk
Að geta grillað og setið úti og notið matarinns.
Alveg búin að bíða vel eftir svoleiðis dögum :)
Þetta er rétturinn sem svo góður að hann er WOW
Laukur skorin í tvent.
Annar helmingurinn settur ofan í blandara
Hinn helmingurinn skorin mjög smátt og steiktur á pönnu með oliunni og tómat pure.
Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar.
Og inn í ofn.
Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.
Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann.
Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.
Dásamlegur kjúklingaréttur að hætti Sollu á Gló. Gjörið svo vel.
Uppskrift er fyrir 4
Hráefni:
800 g úrbeinuð kjúklingalæri6 stk hvítlauksr
Þetta er himnesksur réttur frá henni Sollu