Fara í efni

uppskriftir

Sætkartöflu franskar með Guacamole

Sætkartöflu franskar með Guacamole

Þetta er æðsleg uppskrift, holl og góð fyrir alla fjölskylduna.
Grænt orkuskot!

Grænt orkuskot!

Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. Mér þykir all
Morgunverður – hrærð egg með chillý

Morgunverður – hrærð egg með chillý

Frábært að krydda aðeins upp í morgunverðinum með góðu chillý. Hér er enn annar próteinríkur morgunverður.
Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Hvað er betra en að fylla á tankinn með staðgóðum morgunverð. Þessi hérna er svo sannarlega til þess að prufa.
Gómsætur og girnilegur

Vanilluís - fyrir jólin frá Sollu í Gló

Gómsætur vanilluís sem hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
Hátíðarveisla frá mæðgunum

Hátíðarveisla frá mæðgunum

Jólahaldið er samofið allskyns hefðum og oft eru hefðirnar sem tengjast jólamatnum sterkar. Mörgum finnst dásamlegt að hafa matinn nákvæmlega eins og hann hefur alltaf verið, á meðan aðrir eru ævintýragjarnir og prófa eitthvað nýtt á hverju ári.
Soðið rauðkál með eplum og engifer

Soðið rauðkál með eplum og engifer

Ofsalega einfalt og sérlega ljúfengt.
Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum

Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum

Rækjur og grjón fá smá suðræna yfirhalningu í þessum 400 kaloríu rétti.
Ektafiskur á Hauganesi gefur okkur uppskrift af skötu

Ektafiskur á Hauganesi gefur okkur uppskrift af skötu

Það er hefð hjá mörgum að borða skötu á Þorláksmessu.
Innbökuð hátíðarsteik frá Mæðgunum

Innbökuð hátíðarsteik frá Mæðgunum

Nú eru margir farnir að velta jólamatnum fyrir sér. Okkur mæðgum finnst nauðsynlegt að breyta reglulega til og höfum prófað allskyns góða grænmetisré
Himneskar vanillukökur

Himneskar vanillukökur

Nýbakaðar smákökur með heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarðar fyrir utan gluggann. Það geri
5 mínútna kraftmikil hafraskál

5 mínútna kraftmikil hafraskál

Dásamleg útfærsla af hinum kraftmikla hafragraut.
Frábær heilsudrykkur eftir vinnu

Kóríander, engifer og gúrka

Mjög bragðgóður og grænn drykkur sem hentar vel á morgnanna eða sem orkuskot eftir vinnu. Stútfullur af frábærum andoxunarefnum, steinefnum og vítamínum.
Engifer og tómatkjúklingur

Engifer og tómatkjúklingur að hætti Rikku

Þurristið möndlurnar á meðalheitri pönnu og setjið til hliðar. Steikið kjúklingalundirnar og bætið engifer og hvítlauk saman við. Steikið í 2-3 mínútur. Hellið þá sojasósunni, hunanginu og tómatþykkninu saman við, hrærið og steikið áfram í 2-3 mínútur. Hellið vatninu saman við og látið malla í 10 mínútur. Kryddið með salti og pipar og stráið möndluflögum yfir. Berið kjúklinginn fram með hýðishrísgrjónum og gufusoðnu brokkolí.
Smjördeigssnúðar með sultuðum rauðlauk og fetaosti frá Eldhúsperlum

Smjördeigssnúðar með sultuðum rauðlauk og fetaosti frá Eldhúsperlum

Dásamleg uppskrift frá henni Helenu eiganda Eldhúsperla.
Eggjabaka með mozzarella, basil og kúrbít – ALGJÖRT ÆÐI

Eggjabaka með mozzarella, basil og kúrbít – ALGJÖRT ÆÐI

Þessi baka er stútfull af grænmeti og afar góðri næringu og þú ert enga stund að búa hana til.
Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið

Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið

Ansi margir sækja í kaffibollann á morgnana til að hressa sig við.
Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar. Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mi
Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á óskalista hjá mér yfir gott meðlæti. Venjulegt soðið blómkál er í mínum huga ekki spennandi réttur enda ekki nógu bragðmikið.
SÚPER GÓÐ PIZZA – Þessi er með eggjum, aspas og beikoni

SÚPER GÓÐ PIZZA – Þessi er með eggjum, aspas og beikoni

Einföld og afar góð. Skemmtileg útgáfa af pizzu.
FYRIR JÓLIN: Trufflur með bláberjum og grískum jógúrt – aðeins 4 hráefni í uppskrift

FYRIR JÓLIN: Trufflur með bláberjum og grískum jógúrt – aðeins 4 hráefni í uppskrift

Hér er dásamleg uppskrift af bláberjatrufflum sem eru stútfullar af hollustu.
MORGUNVERÐARSNILLD: Ristaðbrauð með avókadó, eggi, arugula og beikoni

MORGUNVERÐARSNILLD: Ristaðbrauð með avókadó, eggi, arugula og beikoni

Fljótlegur og hollur morgunverður og tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.
Svakalega góð rauðlaukssulta

Rauðlaukssulta – alveg rosalega góð

Alveg meiriháttar góð með flest öllum mat.