Fara í efni

uppskriftir

Tófú og grænmetis hræra – Stútfull af Kalki

Tófú og grænmetis hræra – Stútfull af Kalki

Það sem er svo sniðugt við þessa uppskrift er að þú getur notað þitt uppáhalds tófú og grænmeti í hana.
Ertu djúsari? Prufaðu þennan, bláberja/kál djús

Ertu djúsari? Prufaðu þennan, bláberja/kál djús

Stútfullur drykkur af andoxunarefnum sem eru svo ofsalega góð fyrir líkamann.
Ef þú ert hrifin af Aioli þá skaltu prufa þetta – Avókadó Aioli

Ef þú ert hrifin af Aioli þá skaltu prufa þetta – Avókadó Aioli

Í staðin fyrir egg þá er notað avókadó í þetta Aioli.
Dúndur múslí blanda – stútfull af trefjum

Dúndur múslí blanda – stútfull af trefjum

Við köllum þessa blöndu „tutti frutti“ múslí.
Súper góðar bláberja - pekan pönnukökur

Súper góðar bláberja - pekan pönnukökur

Þessar eru afar bragðgóðar og það gefur skemmtilega breytingu að hafa pekan hnetur í deiginu.
KONUR LÍKLEGRI FYRIR ÁHRIFUM STREITU

KONUR LÍKLEGRI FYRIR ÁHRIFUM STREITU

Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár.
Gott orkubúst í morgunsárið

Orkuskot sem kemur þér sko af stað!

Það er svo gott að fá sér eitthvað orkuríkt og gott til að koma sér af stað á morgnanna, þetta ávaxta og orkuskot kemur okkur svo sannarlega af stað, vittu til! Það er svo gott að fá sér eitthvað einfalt og fljótlegt á morgnana og ég tala nú ekki um ef að það er einnig orkuríkt og hollt.
Bananabrauð með sætkartöflu ívafi

Bananabrauð með sætkartöflu ívafi

Grískur jógúrt, pekan hnetur og sætar kartöflur gera þetta brauð alveg ofsalega hollt og gott.
Haframix með quinoa og chia fræjum

Haframix með quinoa og chia fræjum

Gott að fá sér heitan graut þegar það er farið að kólna úti.
Smalapæja með kjúklingi

Smalapæja með kjúklingi

Þessi ljúffenga smalapæja stóð sko sannarlega undir væntingum í tilraunaeldhúsinu.
Grænn smoothie með kókósvatni og mangó, ásamt fleiru dásamlega hollu

Grænn smoothie með kókósvatni og mangó, ásamt fleiru dásamlega hollu

Þessi drykkur er fullur af próteini, trefjum og omega-3.
Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja

Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja

Avókadó, gúrkan og kókósvatnið munu fylla líkama þinn af brjálæðislega góðum næringarefnum.
Berja og hörfræolíu smoothie – dásamlega hollur og bragðgóður

Berja og hörfræolíu smoothie – dásamlega hollur og bragðgóður

Afþví það er svo gaman að drekka hollan og litríkan drykk á morgnana þá er mælt með því að nota berjablöndu í þennan drykk.
hollustu góðgæti

Peru & epla hafraboltar

Hollt og gott heimalagað snakk sem inniheldur ávexti, hafra og hnetur og er afar fljótlegt að búa til.
Sjáið bara hvað þetta er girnilegt

Glimmrandi góður bakaður blómkálshaus með grænu salati

Hefur þú bakað blómkál? Heilan blómkálshaus?
Glansandi grænn og afar hollur

Þessi er víst rosagóður og hjálpar þér að sofa betur

Stress er afar slítandi, þú ert kannski ennþá að háma í þig ruslfæði og gefur þér ekki tíma í að fara í ræktina.
hollusta í glasi

Smoothie með Turmeric sem getur virkað bólgueyðandi

Það er margt sem getur orsakað bólgur í líkamanum og eru þær oft faldar á bak við þyngdaraukningu, húðvandamál, höfuðverki og þunglyndi.
Ristað grænmetissalat með hvítlauks sósu og ristuðum graskersfræjum

Ristað grænmetissalat með hvítlauks sósu og ristuðum graskersfræjum

Þetta salat er glútenlaust, vegan vænt og tilvalið fyrir grænmetisætur. Algjör dásemd með hvítlaukssósu.
Kóngasveppasúpa

Kóngasveppasúpa

Saðsamar súpur.
Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Ertu útþanin og orkulaus? Margir upplifa orkuleysi og þá er algengt að sækjast í skyndiorku frá sykri seinnipart dags. Í dag langar mig að deila með
Ekkert smá girnilegur

Dásamlegur grænn smoothie

Rosalega góður og hressandi drykkur.
Svakalega girnilegt

Orkubar úr þremur hráefnum

Uppskrift gefur 8 stór stykki eða 16 lítil, skorin í kubba.