Fara í efni

uppskriftir

Mean green smoothie fyrir þig

Mean green smoothie fyrir þig

Hér er ein frábær uppskrift af einum grænum með mangó og steinselju.
Páskakonfekt

Páskakonfekt

Ég elska súkkulaði og í ár gerði ég páskakonfekt með fyllingu sem er algjörlega ómótstæðileg! Það er mikilvægt að njóta okkar yfir páska í samveru fj
Morgunverður – grænkáls quinoa með beikoni

Morgunverður – grænkáls quinoa með beikoni

Smá öðruvísi snúningur á þessum quinoa rétt. Jú, hann er nefnilega með beikoni.
Kjúklingaspjót með appelsínum

Kjúklingaspjót með appelsínum

Mér finnst alltaf svolítið skemmtilegt að gera grillspjót og setja á þau allt sem hugurinn girnist – gefur okkur svo mikla möguleika á því að grilla allar tegundir af hollu og góðu grænmeti. Þessi spjót eru í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni en það sem gerir það að verkum að kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur, er að hann er látinn marinerast vel í bæði ólífuolíu og sýrunni af appelsínunni.
Þú verður að prófa þennan frá Lólý.is

Mexikóskur kjúklingaborgari að hætti Lólý

Það er alveg geggjað að elda þennan fyrir familíuna og bera fram Guacomole með sem ég póstaði síðast. Hann er voða einfaldur en algjörlega geggjaður og það er náttúrulega ómissandi að hafa Guacomole með svona borgara, sérstaklega heimagerða. Hvet ykkur til að kíkja á þennan og prófa!!!
Hafragrautur frá snarlið.is

Hafragrautur frá snarlið.is

Við kynnum nýjan samstarfsaðila.
dásamlegar vöfflur

Hnetusmjörs banana vöfflur með bláberja-macadamian kremi

Þessar eru mjólkurlausar, sykurlausar og henta þeim sem eru vegan.
Banana og eggja pönnukökur

Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa - súper hollar pönnukökur

Þú þarft einungis tvö hráefni í þessar girnilegu pönnukökur, egg og banana.
Avókadó eggjasalat – geggjað á ristað brauð

Avókadó eggjasalat – geggjað á ristað brauð

Ekkert majónes að finna í þessu salati.
Kotasælubollur

Kotasælubollur

Gott er að baka stóra uppskrift og eiga þegar gesti ber að garði
Góð sem dressing eða mæjó.

Cashewhnetu dressing/mæjó

Þetta er gott mæjó með avacado og rækjum til dæmis eða sem dressing á salat.
Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann… Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg
Gamaldags jógúrt muffins með súkkulaði - uppskrift frá Eldhúsperlum

Gamaldags jógúrt muffins með súkkulaði - uppskrift frá Eldhúsperlum

Geggjað góðar jógúrt muffins frá Elshúsperlum.
Hrá Matcha ostakaka – súper góð og gaman að bjóða uppá

Hrá Matcha ostakaka – súper góð og gaman að bjóða uppá

Þessi dásamlega hrá Matcha ostakaka er glúteinlaus, í henni eru engar mjólkurvörur né unnin sykur.
Grænn turmerik – hreinsar og styrkir

Grænn turmerik – hreinsar og styrkir

Engifer er afar gott fyrir meltinguna og til að sporna við bólgum.
Vatnsdeigsbollur með Nutella fyllingu

Vatnsdeigsbollur með Nutella fyllingu

Það er gaman að baka góðar bollur fyrir bolludaginn. Hér er ein útgáfa af bollum með Nutella fyllingu.
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Dásamlegar glútenfríar bollur til að skella í fyrir bolludaginn.
Eldhúsperlur.com

Grænmetis bolognese með mascarpone - Eldhúsperlur

Ég geri mér grein fyrir því að það er ekkert mál að gera grænmetis bolognese.
Eplapæju hafrar með rúsínum og goji berjum

Eplapæju hafrar með rúsínum og goji berjum

Hafrar, ber og rúsínur eru dásamleg blanda.
Hlaðborð í glasi.

Byrjum daginn með stæl

Fátt er betra enn góður grautur að morgni.
Þetta er hversdags réttur.  En þú færð aldrei leið

Chili con carne með hvítlauks­jógúrt

Chili con carne er einnig mjög gott í allskyns mexíkóska rétti.
Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Þorir þú í sykurlausan morgunn? Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir
Hindberja quinoa smoothie

Hindberja quinoa smoothie

Þessi drykkur er stútfullur af próteini og er mjög góður fyrir alla fjölskylduna.