Fara í efni

uppskriftir

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Uppskrift af döðlu og gráðaosta kjúklingagringum fyrir 4 að hætti Rikku.
Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Það er engin ástæða að fá óbragð í munnin yfir þessum græna þó hann sé með kiwi, gúrku og brokkólí. Það er nefnilega einnig í drykknum banani og blandast þetta allt mjög vel saman og bragðlaukarnir brosa hringinn.
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Grænn og góður

Grænn ananas smoothie

Þessi er nú aldeilis ferskur og hollur.
Góður á morgnana

Rise and shine – smoothie

Ég held að nafnið segi allt sem segja þarf… þessi er góður strax á morgnana.
Ekkert smá góð og holl þessi sulta

Bláberja/chia sulta - allir í berjamó

Það elska allir bláber!Það elska allir chia fræ!Það elska allir bláberjasultu!Hvernig væri þá að útbúa bláberja/chia sultu? Það er fáránlega auðvelt
Létt og gott

Sunnudagur til sælu

Njótum Sunnudagsins í góðu veðri.
Dökkar súkkulaðibita kökur með espresso

Dökkar súkkulaðibita kökur með espresso

Súkkulaði hittir kaffi í þessum súkkulaði espresso smákökum.
Quinoa fæst hvítt á litinn, rautt og svart.

Að sjóða quinoa

Það er frábært að nota quinoa í staðinn fyrir pasta og hrísgrjón.
Vegan pizza frá Mæðgunum

Vegan pizza frá Mæðgunum

Við mæðgur erum hrifnar af pizzum (eins og kannski flestir). Okkur finnst heimabakaðar þunnbotna pizzur bestar og notum alltaf sömu einföldu uppskriftina fyrir botninn.
Salat með appelsínum og fersku rauðkáli

Salat með appelsínum og fersku rauðkáli

Afar einfalt, hollt og gott salat. Fullkomið í hádegisverð.
Fallegur og freistandi smoothie

Regnboga smoothie

Það er alltaf gaman að prufa nýja hollustudrykki og hér er einn sem vakti athygli mína.
Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

vilborg.is er glæný vefsíða hennar Vilborgar Örnu útivistargarps. Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum. Þeir eru hollir og stútfullir af góðum næringarefnum.
Eggjalaus marengs frá Mæðgurnar.is

Pavlóvur Alkemistans frá mæðgunum

Í ársbyrjun fór nýstárleg aðferð við að útbúa eggjalausan marengs eins og eldur í sinu um internetið.
Silungur fyrir hreystimenni frá Birnumolum

Silungur fyrir hreystimenni frá Birnumolum

Það er fátt sem jafnast á við bleikan fisk og held ég mikið upp á bæði lax og bleikju. Ofnbakaðar kartöflur og vel af grænmeti setja svo punktinn fullkomlega yfir i-ið.
Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónur eru svo sumarlegar. Þær geta verið svalandi og dísætar að bíta í, sérstaklega þegar melónan er passlega þroskuð. Eins dásamlegt og það er að njóta góðrar vatnsmelónu, þá geta það verið mikil vonbrigði að opna bragðlaust eða mjölkennt eintak.
Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Enn dásemdin frá Helenu á Eldhúsperlum.com
Geimfaradrykkur

Geimfarafæði fyrir æfingu

Innihald: / 2 dl vatn / 1 dl eplasafi (trönuberjasafi) / 1 msk spirulina duft eða grænt duft / 1 msk omega 3-6-9 olía (ég set yfirleitt hörfræolíu) /
EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

Þetta er uppskrift sem er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún er svo afar einföld og góð og er svona eitthvað sem maður getur skellt í ef maður nennir ekki að hafa of mikið fyrir eftirréttinum eða góðri köku með kaffinu. Ég fékk þessa fyrst hjá henni tengdamóður minni og ég féll algjörlega fyrir henni og hef bakað hana milljón sinnum síðan.
Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Ricotta er ítölsk mjólkurafurð sem gerð er úr mysunni sem fellur til við ostagerð og telst hann strangt til tekið vera mjólkurafurð en ekki ostur. Ricotta er hægt að framleiða úr kúa-, buffala-, sauða- eða geitamjólk.