Fara í efni

uppskriftir

Avókadó kóríander dressing/ídýfa

Avókadó kóríander dressing/ídýfa

Avókadó fer vel með meltinguna enda er það afar auðmelt.
Lang besta avókadó viðbitið

Lang besta avókadó viðbitið

Ertu orðin þreytt á þessu venjulega avókadó viðbiti sem þú smyrð á ristaða brauðið þitt, setur salt og pipar, lime safa og jafnvel kotasælu?
Regnboga pizza með hummus og beyglu skorpu – veggie væn

Regnboga pizza með hummus og beyglu skorpu – veggie væn

Þessi pizza er svo falleg og ég get lofað ykkur því að hún er alveg afskaplega góð á bragðið.
Ristaðar sætar kartöflur – þrennskonar álegg

Ristaðar sætar kartöflur – þrennskonar álegg

Meiriháttar gott og svo hollt að rista í staðinn fyrir brauð. Það er alveg í lagi að breyta til líka.
Sesam tamari kjötbollur

Sesam tamari kjötbollur

Frábærar öðruvísi kjötbollur frá Ljómandi.
Ofnbakaður skötuselur

Ofnbakaður skötuselur með chili og parmesan­osti

Það er ekkert hversdags við þennan fiskrétt og hann er alveg rosalega góður.
Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Dásamlegt sælgæti.
MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

Það gæti ekki verið einfaldara að búa til hollan og staðgóðan morgunverð. Ef þú ert týpan sem ert byrjuð að narta um miðjan morgun þá mæli ég með þessum fyrir þig.
Fullur diskur af hollustu

Sumarlegt og orkumikið salat

Avócadó- og karrýsalat með spíraðri próteinblöndu og radísuspírum
Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónur eru ekki aðeins bragðgóðar og svalandi - heldur er einnig talið að neysla á þeim hafi ýmsa frábæra kosti fyrir góða heilsu.
Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Það er stundum svo gott að eiga góða köku ef gesti ber óvænt að garði.
Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Aldrei lent í því að verða uppiskroppa með klaka í miðju barnaafmæli? Hvað með kvöldverðarboðið sem á að hefjast innan klukkutíma? Hvað gerir fólk þegar klakarnir eru á þrotum og klukkan er kortér í besta matarboð heims?
Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel er í alveg sérstöku uppáhaldi hjá okkur mæðgum. Gott falafel sameinar svo listilega "juicy" máltíð og góða næringu.
Einn ítalskur og góður frá Lólý

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt að leika sér með allt það geggjaða hráefni sem hægt er að blanda saman við nautahakk til að fá smá extra gott bragð í kjötið. Þetta er ein leiðin sem mér finnst alveg ótrúlega góð og slær alltaf í gegn.
Ciambella – Ítölsk jógúrt kaka frá Eldhúsperlum

Ciambella – Ítölsk jógúrt kaka frá Eldhúsperlum

Dásamleg kaka frá Eldhúsperlum.
Þessi er með sætum kartöflum

Smoothie með sætum kartöflum sem bragðast eins og ís

Sætar kartöflur bjóða upp á sætt bragð sem að hækkar ekki blóðsykurinn.
Stökkur hjúpur.

Réttur sem börnin elska

Velta kalkúnarstrimlum upp úr eggi og svo raspinu. Leggja bitana á ofnskúffu með bökunarpappír undir. Baka inn í ofni þangað til þetta er gyllt á litinn og stökt .
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :) En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.
Rauðspretta í möndluraspi með grænkáls- og sætkartöflumús

Rauðspretta í möndluraspi með grænkáls- og sætkartöflumús

Það er í miklu uppáhaldi hjá mér að steikja fisk í möndluraspi og það þrælvirkar með hvaða hvíta fisk sem er.
Íslensk útgáfa af

Íslensk útgáfa af

Frá mæðgunum.